Fræðsludagur um færniflokkunarkerfi WHO, ICF, International Classification of Functioning, Disability and Health, verður haldinn 12. febrúar 2004. Að fræðsludeginum standa Landlæknisembættið og endurhæfingarsvið Landspítala - háskólasjúkrahúss, með stuðningi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins. Fyrirlestrar og umræða fara fram á ensku.
Dagskráin er ætluð starfsmönnum og stjórnendum í heilbrigðisþjónustu sem starfa við endurhæfingu eða skráningu heilbrigðisupplýsinga. Ennfremur starfsmönnum sem starfa við mennta- og félagsmál þar sem flokkunarkerfi af þessu tagi koma að gagni.
Tilkynna þarf þátttöku í síðasta lagi 9. febrúar.
Aðgangur er ókeypis.
ICF flokkunarkerfið og notagildi þess á Íslandi (greinargerð frá 2003)
Tími: Fimmtudagur 12. febrúar 2004, kl. 9:00 - 17:00
Staður: Hringsalur á Landspítala Hringbraut
Fyrirlesari: Tóra Dahl, MPH, OTD
Skráning: Skrifstofa landlæknis, Guðrún Kr. Guðfinnsdóttir gudkrg@landlaeknir.is, sími 510 1900.
Dagskrá:
09:00 - 09:10 Introduction and Welcome to Participants (From Hosts)
09:15 - 12:00 Introduction to ICF
-History
-Concepts
-Content
10:15 - 10:35 Kaffihlé
Use in Clinical Rehabilitation
Use in National Planning and Policy Making
Use in Research and Statistics
12:30 - 13:30 Hádegismatur (ekki innifalinn)
13:30 - 14:30 Examples and discussions on use in clinical practice -
14:30 - 15:30 Examples and discussions on use in research
15:30 - 15:50 Kaffihlé
15:50 - 16:30 Examples on use in planning and health evaluation (or policy making) and discussion
16:30 - 17:00 Next steps for Iceland and suggestions for networking
17:00 Dagskrárlok