Skólametin eru slegin hvert á fætur öðru þessa dagana. Iðnskólanemar fögnuðu á þirðjudaginn eftir að hafa slegið met Flensborgarskóla með 71 blóðgjafa, en sú gleði lifði stutt. Nemar Borgarholtsskóla voru fljótir að fylkja liði og daginn eftir slóu þeir út Iðnskólanema Hafnarfjarðar. Alls komu 76 nemar í blóðbankabílinn og fengur færri en vildu að gefa blóð. Það verður gaman að fylgjast með Menntaskólanum við Sund á miðvikudaginn 2. mars, ætli þeir nái að bola Borgarhyltingum úr sessi?
Blóðbankinn - Borgarholtsskóli slær skólametið
Skólametin eru slegin hvert á fætur öðru þessa dagana
Skólametin eru slegin hvert á fætur öðru þessa dagana. Iðnskólanemar fögnuðu á þirðjudaginn eftir að hafa slegið met Flensborgarskóla með 71 blóðgjafa, en sú gleði lifði stutt. Nemar Borgarholtsskóla voru fljótir að fylkja liði og daginn eftir slóu þeir út Iðnskólanema Hafnarfjarðar. Alls komu 76 nemar í blóðbankabílinn og fengur færri en vildu að gefa blóð. Það verður gaman að fylgjast með Menntaskólanum við Sund á miðvikudaginn 2. mars, ætli þeir nái að bola Borgarhyltingum úr sessi?