Framkvæmdastjórn LSH skipað starfsnefnd til þess að yfirfara skipulag Landspítala - háskólasjúkrahúss, einkum sviðaskipan, og gera tillögur til umbóta í því efni. Í erindisbréfi frá forstjóra kemur fram um aðdraganda, forsendur og að hverju þarf að hyggja. Nefndinni er ætlað skila niðurstöðu fyrir lok maí 2004.
Í nefndinni eru:
Anna Lilja Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri, formaður,
Ásgeir Haraldsson yfirlæknir,
Brynja Ingadóttir deildarstjóri,
Eydís Sveinbjarnardóttir sviðsstjóri,
Pálmi Ragnar Pálmason stjórnarnefndarformaður,
Þórarinn Gíslason yfirlæknir.