Vefur endurhæfingarsviðs hefur verið opnaður en á honum eru greinargóðar upplýsingar um fjölbreytta starfsemi sem tilheyrir því víða á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Pálmi Ragnar Pálmason formaður stjórnarnefndar LSH opnaði vefinn í viðhöfn sem var á sundlaugarbakkanum á Grensási miðvikudaginn 9. júní 2004. Stjórnarnefndin var þá á Grensási að kynna sér starfsemina þar.
Vefur endurhæfingarsviðs er hluti af upplýsingavef LSH.
Mynd: Hópur starfsmanna endurhæfingarsviðs tók saman efnið á vef þess, þar á meðal Guðrún Karlsdóttir læknir sem hér kynnir gestum á sundlaugarbakkanum á Grensási hvað er á bakvið krækjurnar.
Vefur endurhæfingarsviðs er hluti af upplýsingavef LSH.
Mynd: Hópur starfsmanna endurhæfingarsviðs tók saman efnið á vef þess, þar á meðal Guðrún Karlsdóttir læknir sem hér kynnir gestum á sundlaugarbakkanum á Grensási hvað er á bakvið krækjurnar.