Ólafur Helgi formaður blóðgjafafélagsins tók daginn snemma og gaf blóð í morgun
áður en hann tókst á við annasaman dag.
Blóðgjafar voru duglegir að koma og gefa blóð á Alþjóðlega blóðgjafadaginn
Blómlegir blóðgjafar.
Grillaðar voru pylsur sem SS gaf blóðgjöfum í tilefni dagsins.
Blómabændur færðu öllum blóðgjöfum rauða rós í tilefni dagsins.
Sveinn yfirlæknir Blóðbankans og Ólafur Helgi gefa Snorra pylsu á
blóðgjafardegi og tryggja nýjan blóðgjafa eftir 7 ár
Viðar, sem gefið hefur blóð í 41 skipti og Snorri sonur hans og framtíðarblóðgjafi
mæla með pylsunum frá Ólafi Helga
Það var mikið vanda sig við að skotin, enda til mikils að vinna. Þeir sem náðu að koma
boltanum í gegnum vörn Mansester United fengu boltann að gjöf frá Og Vodafone.
Glæsileg fjölskylda
Það reyndist erfiðara en það sýndist að skora mark hjá þeim í Mansester United
Mikil tilþrif voru sýnd
Reynt var að herma eftir leikmönnunum á EM með mis góðum árangri
...og það var mark!
Ólafur Helgi formaður blóðgjafafélagsins og Sveinn yfirlæknir voru duglegir að grilla
ofan í mannsakpinn pylsur.
Margir góðir gestir komu í Blóðbankann.
Það voru ekki margir sem fóru svangir heim eftir grillveisluna.
Kristín Helga og Páll voru sátt með pulsurnar og sýndu ángæð boltana sem þau
náðu að koma í mark.