Vísindadagur Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala - háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum (RHLÖ) verður í Salnum í Kópavogi föstudaginn 29. október 2004.
Fundarstjóri verður Pálmi V. Jónsson sviðsstjóri lækninga á öldrunarsviði
Skráning hjá Sigurlaugu Waage sigwaage@landspitali.is
Dagskrá
Kl. 13:00 - 13:30
80+ Rannsókn sem skoðar heilbrigði tveggja kynslóða áttræðra Reykjvíkinga.
Fyrirlesari: Jón Eyjólfur Jónsson öldrunarlæknir
Kl. 13:30 - 14:00
Heilabilun á miðjum aldri.
Fyrirlesari: Hanna Lára Steinsson félagsráðgjafi
Kl. 14:00 - 14:30
Kynning á öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Er lykill að heilbrigðri öldrun?
Fyrirlesari: Hildur Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur
Kl. 14:30 - 15:00 verða kaffiveitingar
Kl. 15:00 - 15:30
Erfðarannsókn á Alzheimerssjúkdómi. Samvinnuverkefni íslenskrar erfðagreiningar og öldrunarsviðs LSH.
Fyrirlesari: Þorlákur Jónsson lífefnafræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu.
Kl. 15:30 - 16:00
Vinnuálag og líðan kvenna í öldrunarþjónustu.
Fyrirlesari: Dr. Hólmfríður Gunnarsdóttir sérfræðingur á rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins.