Tónleikar Tónmenntaskólans verða í menningarhorni á miðvikudegi í anddyri Barnaspítala Hringsins 1. desember 2004,
kl. 12:15 til 12:45. Allir eru velkomnir.
Guðbjartur Hákonarson, fiðla | A. Dvorák: Húmoreska |
Fjóla Finnbogadóttir, píanó Birta Marlen Lamm, píanó |
Jórunn Viðar: Það á að gefa börnum brauð |
Erna Agnes Sigurgeirsdóttir, flauta Helga Hjartardóttir, flauta |
Telemann: 1. kafli úr sónötu í D-dúr |
Margrét Dórothea Jónsdóttir, fiðla |
J. H. Fiocco: Allegro |
Ástríður Pétursdóttir, klarinett Einar Friðriksson, klarinett Ólafur Bjarki Bogason, klarinett Valgerður Jónsdóttir, klarinett Ólöf Kristín Jónsdóttir, klarinett |
J. S. Bach: Allegro |
Margrét Dórothea Jónsdóttir, fiðla Kristján Norland, fiðla Edda Garðarsdóttir, fiðla Hrönn Magnúsardóttir, fiðla |
Telemann: 4. kafli úr konsert fyrir fjórar fiðlur í C-dúr |
MÁLMBLÁSARAKVARTETT: Daníel Jakobsson, trompet Sigurður Rúnar Jónsson, trompet Finnbogi Darri Guðmundsson, básúna Heimir Ingi Guðmundsson, bariton Meðleikur á píanó: Áslaug Gunnarsdóttir |
F. Schubert: Silungurinn R. Rodgers: Blue Moon Jólalag: Frá ljósanna hásal Jólalag: Klukknahljómur |