Stýrinefnd notendavinnu hefur skilað skýrslu sem ætlað er að gefa heildstæða mynd af umfangi og fyrirkomulagi starfsemi Landspítala - háskólasjúkarhúss nú og spá fyrir um þróun starfseminnar til ársins 2025. Stýrinefndin starfaði samkvæmt erindisbréfi frá forstjóra LSH, dagsettu 10. febrúar 2004. Nærri lætur að um 300 manns hafi unnið að þessari skýrslugerð sem er nauðsynlegur áfangi í vinnu við mótun framtíðarspítala við Hringbraut.
Notendavinna við skipulagningu nýs spítala
Skýrsla stýrinefndar
Fyrri hluti
(PDF278 KB)
Seinni hluti
-Samantekt notendahópa
(leiðrétt í febr. 2006)
(PDF434 KB)