Lýðheilsustöð vekur með myndböndum athygli á þeirri slysahættu sem steðjar að smábörnum, í samstarfi við Velferðarsjóð barna og Tryggingamiðstöðina. Verið er að sýna þessi myndbönd í sjónvarpi en einnig er hægt að sjá þau á vef Lýðheilsustöðvar. Þessi kynningarherferð var kynnt á fundi með blaða- og fréttamönnum sem haldinn var á Barnaspítala Hringsins. Í henni er meðal annars stuðst við talnagögn frá slysa- og bráðadeild LSH.
Lýðheilsustöð varar við slysahættu
Lýðheilsustöð hefur hleypt af stokkunum herferð til að vekja athygli á slysahættu sem steðjar að smábörnum.
Lýðheilsustöð vekur með myndböndum athygli á þeirri slysahættu sem steðjar að smábörnum, í samstarfi við Velferðarsjóð barna og Tryggingamiðstöðina. Verið er að sýna þessi myndbönd í sjónvarpi en einnig er hægt að sjá þau á vef Lýðheilsustöðvar. Þessi kynningarherferð var kynnt á fundi með blaða- og fréttamönnum sem haldinn var á Barnaspítala Hringsins. Í henni er meðal annars stuðst við talnagögn frá slysa- og bráðadeild LSH.