ATH FELLUR NIÐUR
Hulda og Egill úr Söngskólanum í Reykjavík verða, ásamt undirleikara sínum Kolbrúnu Sæmundsdóttur, í menningarhorni á miðvikudegi á Barnaspítala Hringsins 2. mars 2005, kl. 12:15 til 12:45. Allir eru velkomnir í anddyrið.
Efnisskrá:
Gamanvísur eftir Atla Heimi Sveinsson - söngur: Hulda Sif Ólafsdóttir
Heimir eftir Sigvalda Kaldalóns - söngur: Egill Árni Pálsson
Ég leitaði blárra blóma - söngur: Hulda Sif Ólafsdóttir
Parigio cara eftir Giuseppe Verdi - söngur: Hulda Sif og Egill Árni
La donna e mobile eftir Giuseppe Verdi - söngur: Egill Árni Pálsson
Les oiseaux dans la charmille eftir Jacques Offenbach - söngur: Hulda Sif Ólafsdóttir
Schenkt man sich Rosen in Tirol eftir Carl Zeller - söngur: Egill Árni og Hulda Sif
-dúett úr óperettunni Fuglafangarinn
Einnig:
-dúett Violetu og Alfredos úr óperunni La traviata
-aría hertogans úr óperunni Rigoletto
- aría dúkkunnar Olympiu úr óperunni Ævintýri Hoffmanns