Nemendur Tónmenntaskóla Reykjavíkur verða í menningarhorni á miðvikudegi í anddyri Barnaspítala Hringsins 4. maí 2005, kl. 12:15 til 12:45.
Allir velkomnir.
Dagskrá:
Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir, píanó
W. A. Mozart: 2. þáttur úr sónötu í C-dúr KV. 545
Helgi Kristjánsson, píanó
Rondo úr sónötu í C-dúr KV. 545
Guðbjartur Hákonarson, fiðla
J. S. Bach. Bourrée
Árni Freyr Snorrason, píanó
Burgmüller: Stormurinn
Þorsteinn Örn Gunnarsson, selló
G. P. Pergolesi: Nína
Margrét Dórothea Jónsdóttir, fiðla
Árni Freyr Snorrason, píanó
V. Monti: Czardas