Tæpum 50 milljónum króna var úthlutað til starfsmanna Landspítala - háskólasjúkrahúss úr Vísindasjóði LSH 2005. Styrkirnir voru afhentir á samkomu í Hringsal fimmtudaginn 12. maí, á fyrri degi vísindadaga spítalans, Vísinda á vordögum.
Aðalbjörn Þorsteinsson yfirlæknir
Könnun á tíðni neurologiskra brottfallseinkenna eftir fæðingu á fæðingadeild Landspítala - háskólasjúkrahúsi
Styrkur kr. 125.000
Meðumsækjendur: Hildur Harðardóttir yfirlæknir, Hulda Steingrímsdóttir læknir, Ástríður Jóhannesdóttir læknir, Haukur Hjaltason læknir, Guðmundur Geirsson læknir.
Arna Skúladóttir sérfræðingur
Líðan foreldra, svefn og næring barna eftir útskrift af vökudeild
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjendur: Rakel Björg Jónsdóttir verkefnisstjóri, Sólveig Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur
Arnór Víkingsson sérfræðingur
Lágskammta aspirínmeðferð í liðagigt
Styrkur kr. 425.000
Meðumsækjendur: Jóna Freysdóttir ónæmisfræðingur, Eggert Gunnarsson dýralæknir
Arnór Víkingsson sérfræðingur
Mat á ónæmisfræðilegum viðbrögðum sjúklinga við penislillín gjöf
Styrkur kr. 125.000
Meðumsækjendur: Guðrún Björk Reynisdóttir læknir, Jóna Freysdóttir ónæmisfræðingur, Már Kristjánsson yfirlæknir, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir sérfræðingur
Atli Jósefsson lífeðlisfræðingur
Samband kæfisvefns, hjarta- og æðasjúkdóma og vanvirkni í æðaþeli.
Styrkur kr. 450.000
Meðumsækjendur: Þórarinn Gíslason yfirlæknir, Erna Sif Arnardóttir rannsóknarmaður
Árni V. Þórsson sérfræðingur
Meðfæddur skortur á skjaldkirtilshormónum hjá íslenskum börnum í 25 ár, 1979 - 2004
Styrkur kr. 125.000
Meðumsækjendur: Ísleifur Ólafsson yfirlæknir, Ragnar Bjarnason sérfræðingur, Hanna B. Torp læknanemi
Áslaug Sigríður Svavarsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur
Öryggismenning hjúkrunarfræðinga sem starfa á skurð- og svæfingardeildum LSH
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Laura Sch. Thorsteinsson þróunarráðgjafi hjúkrunar, Helga Kristín Einarsdóttir sviðsstjóri
Bergþór Björnsson deildarlæknir
Kviðsjáraðgerðir vegna æxla í nýrnahettum á LSH
Styrkur kr. 125.000
Meðumsækjandi: Margrét Oddsdóttir yfirlæknir
Bergþór Björnsson deildarlæknir
Miltistökur á LSH 1994 – 2004
Styrkur kr. 150.000
Meðumsækjendur: Margrét Oddsdóttir yfirlæknir, Guðjón Birgisson sérfræðingur
Björn Guðbjörnsson sérfræðingur
Rannsóknir á líffærasértækum ónæmissjúkdómum með heilkenni Sjögrens sem módelsjúkdóm.
Styrkur kr. 750.000
Meðumsækjendur: Prof Olle Kämp DM, PhD, Uppsalaháskóla í Svíþjóð, Kristín Jóhannsdóttir BSc, líffræðingur, rannsóknarstofa í gigtarsjúkdómum á LSH
Björn Guðbjörnsson sérfræðingur
Liðbólgur sem fylgigigt við sarklíki sjúkdómsbirting og horfur
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjendur: Þórarinn Gíslason yfirlæknir, Sigríður Ó. Haraldsdóttir sérfræðingur, Sveinn Guðmundsson yfirlæknir, Dýrleif Pétursdóttir læknanemi
Björn Guðbjörnsson sérfræðingur
Ræsing og ferill bráðra bólguviðbragða með liðskiptaaðgerðir sem módel
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjendur: Guðbjörn L. Björnsson líffræðinemi, Sveinn Guðmundsson yfirlæknir, Halldór Jónsson jr. yfirlæknir, Leifur Franzson lyfjafræðingur, auk starfsmanna Rannsóknarstofnunar í gigtarsjúkdómum
Björn Rúnar Lúðvíksson sérfræðingur
Áhrif TGF-1 á þroskunarferli óþroskaðra T-frumna
Styrkur kr. 550.000
Meðumsækjendur: Brynja Gunnlaugsdóttir líffræðingur, Kristján Steinsson yfirlæknir, Helgi Valdimarsson yfirlæknir, Þórarinn Guðjónsson sérfræðingur
Björn Rúnar Lúðvíksson sérfræðingur
Klínísk og ættfræðileg svipgerð IgA skorts hjá Íslendingum og hugsanleg tengsl við arfgerðabreytingar
Styrkur kr. 850.000
Meðumsækjendur: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir sérfræðingur. Hákon Hákonarson dr. Med., Krisleifur Kristleifsson dr. Med., Vilmundur Guðnason æknir, Lennart Hammerström, læknir, Sveinn Guðmundsson yfirlæknir, Ingunn Þorsteinsdóttir sérfræðingur.
Brenda C. Adarna náttúrufræðingur
Áhrif ónæmisglæðisins CTA1-DD á myndun mótefna og ónæmisminnis í nýburum
Styrkur kr. 525.000
Meðumsækjendur: Ingileif Jónsdóttir forstöðunáttúrufræðingur
Brynja Ingadóttir deildarstjóri
Að fylgja og/eða fylgja ekki meðferðarfyrirmælum við sykursýki og afleiðingar þess fyrir samband sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólk
Styrkur kr. 275.000
Meðumsækjandi: Sigríður Halldórsdóttir prófessor
Bylgja Kærnested hjúkrunarfræðingur
Rannsókn á þekkingu og viðhorfi hjúkrunarfræðinga til úthlutunar verkefna
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjandi: Helga Bragadóttir sviðsstjóri
Davíð Gíslason sérfræðingur
Rykmaurar og heymaurar í sveitum landsins
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjendur: Þórarinn Gíslason yfirlæknir, Gunnar Guðmundsson sérfræðingur, Sigurður Þór Sigurðsson sérfræðingur
Einar Stefánsson prófessor
Súrefnismælingar í augnbotnum
Styrkur kr. 850.000
Meðumsækjandi: Sveinn Hákon Harðarson meistaranemi.
Eiríkur Örn Arnarson forstöðusálfræðingur
Hugur og heilsa
Styrkur kr. 750.000
Elín J. G. Hafsteinsdóttir sviðsstjóri
Breyting á heilsutengdum lífsgæðum við liðskiptaaðgerð
Styrkur kr. 225.000
Meðumsækjendur: Halldór Jónsson yfirlæknir, Berit Þórhallsdóttir hjúkrunarfræðingur, Jóna Sigrún Hjartardóttir hjúkrunarfræðingur.Teodóra Hauksdóttir hjúkrunarfræðingur, Ingibjörg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur. Jónína Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Marta Sigurgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur
Erna Sif Arnardóttir svefnmælitæknir,
Hitastigsstjórnun kæfisvefnssjúklinga: Tengsl við öndunartruflanir og vanstarfsemi æðaþels
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjendur: Þórarinn Gíslason yfirlæknir, Björg Þorleifsdóttir dipl. Biol, Eva Svanborg prófessor, David Lorr
Eyþór Björnsson sérfræðingur
Árangur á Íslandi af notkun bitgóma við kæfisvefni
Styrkur kr. 50.000
Meðumsækjendur: Guðjón Kristleifsson, Dóra Lúðvíksdóttir, Þórarinn Gíslason, Atli Jósepsson
Eyþór Björnsson sérfræðingur
Afdrif sjúklinga sem gengust undir bottnám á lunga eða lungnahluta vegna lungnakrabbameins á árunum 1989 - 1999
Styrkur kr. 75.000
Meðumsækjendur: Berglind Þóra Árnadóttir aðstoðarlæknir, Helgi J. Ísaksson meinafræðingur, Bjarni Torfason brjóstholsskurðlæknir, Sigurður Böðvarsson krabbameinslæknir
Felix Valsson sérfræðingur
Kæling meðvitundarlausa sjúklinga eftir hjartastopp
Styrkur kr. 75.000
Meðumsækjendur: Kári Hreinsson sérfræðingur, Steinar Björnsson læknanemi
Friðbert Jónasson yfirlæknir
Rannsókn á bilun á innþekjufrumum hornhimnu hjá Íslendingum 50 ára og eldri
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjandi: Gunnar Már Zoega læknir.
Gerður Gröndal sérfræðingur
Rauðir úlfar - B.L.I.P.S. Gagnagrunnur
Styrkur kr. 550.000
Meðumsækjendur: Helga Kristjánsdóttir líffræðingur, Kristján Steinsson yfirlæknir
Gísli H. Sigurðsson prófessor
Vasopressin meðferð í sýklasóttarlosti (septísku losti): Áhrif á dreifingu blóðflæðis í kviðarholslíffærum
Styrkur kr. 175.000
Meðumsækjendur: Vladimir Krejci og Luzius Hiltebrand í Berne í Sviss
Guðbjörg Þóra Andrésdóttir sjúkraþjálfari
Mynstur öndunarhreyfinga hjá sjúklingum með nýgreint heilablóðfall
Styrkur kr. 200.000
Meðumsækjendur: María Ragnarsdóttir forstöðusjúkraþjálfari, Elías Ólafsson sérfræðingur, Haukur Hjaltason sérfræðingur
Guðmundur J. Arason forstöðumaður
Þáttur bólgumiðla í meinþróun kransæðasjúkdóms
Styrkur kr. 825.000
Meðumsækjendur: Guðmundur Þorgeirsson sviðsstjóri, Eggert Gunnarsson dýralæknir, Ann Kari Lefvert prófessor, Michele Dámico prófessor, Girish Kotwal prófessor.
Guðmundur Vikar Einarsson sérfræðingur
Renal cell carcinoma in young adults. Small renal carcinoma cell and the impact of size on survival
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjendur: Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir meinafræðingar, Jónas Magnússon yfirlæknir og Tómas Guðbjartsson sérfræðingur,
Guðmundur Þorgeirsson sviðsstjóri
Boðkerfi í æðaþeli. Virkjun AMPkínasa og eNOS
Styrkur kr. 375.000
Meðumsækjandi: Haraldur Halldórsson lífefnafræðingur
Guðrún Árnadóttir dósent
Bridging the gap between body functions an occupation. Valdidation of a unique assessment method
Styrkur kr. 725.000
Guðrún Geirsdóttir deildarlæknir
Rannsókn á vísvitandi sjálfssköðum árin 2001 - 2004 á LSH
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Sigurlaug Karlsdóttir geðlæknir, Sigurður Páll Pálsson geðlæknir, Halldóra Ólafsdóttir yfirlækir.
Guðrún Gestsdóttir sjúkraþjálfari
Greining á jafnvægisviðbrögðum hjá konum með nýleg og langvarandi einkenni frá efri hálshrygg eftir bílaákeyrslur
Styrkur kr. 225.000
Meðumsækjendur: Hannes Petersen yfirlæknir, Eyþór Kristjánsson sjúkraþjálfari.
Guðrún Kristjánsdóttir prófessor
Að verða foreldri: Langtíma samanburður á foreldrum heilbrigðra nýbura og foreldrum barna af vökudeild
Styrkur kr. 625.000
Meðumsækjandi: Margrét B. Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur
Gunnar Guðmundsson sérfræðingur
Faraldsfræði lungnatrefjunar á Íslandi
Styrkur kr. 450.000
Meðumsækjendur: Helgi J Ísaksson sérfræðingur og David A Schwartz forstjóri.
Gunnar Sigurðsson yfirlæknir
Fimm ára framskyggn rannsókn á sjötugum konum með tilliti til beintapa í mjöðm og hugsanlegra meðvirkandi orsaka
Styrkur kr. 675.000
Meðumsækjendur: Leifur Fransson lyfjafræðingur, Ólafur Skúli Indriðason sérfræðingur, Díana Óskarsdóttir geislafræðingur
Gunnar Skúli Ármannsson sérfræðingur
Umbrot parasetamóls og glutatíon við stóra skammta af parasetamóli
Styrkur kr. 850.000
Meðumsækjendur: Magnús Jóhannsson prófessor, Aðalbjörn Þorsteinsson yfirlæknir, Alma D. Möller yfirlæknir
Gunnþórunn Sigurðardóttir aðstoðarlæknir
Sortuæxli og óreglulegir fæðngarblettir hjá íslenskum flugáhafnarmeðlimum. Þýðing skimunar
Styrkur kr. 125.000
Meðumsækjendur: Jón Hjaltalín Ólafsson yfirlæknir, Bárður Sigurgeirsson sérfræðingur
Hannes Jón Lárusson deildarlæknir
Aðgerðir við sáraristilbólgu á LSH á tímabilinu 1980 - 2004
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Tryggvi Stefánsson sérfræðingur, Tómas Jónsson sérfræðingur og Sigurður Björnsson sérfræðingur
Hannes Petersen yfirlæknir
Nýir meðferðarvalkostir við kæfisvefn (OSAS)
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjandi: Þórarinn Gíslason prófessor
Haukur Hjaltason, sérfræðingur
Gaumstol, samhengisáhrif og samvirkniárhrif ýfingar í sjónleit
Styrkur kr. 175.000
Meðumsækjendur: Árni Kristjánsson lektor, Styrmir Sævarsson meistaranemi
Helga Bragadóttir sviðsstjóri
Rannsókn á ánægju foreldra á barnadeildum
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjendur: Anna Ólafía Sigurðardóttir sviðsstjóri, Auður Ragnarsdóttir, Herdís Gunnarsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, allar deildarstjórar á LSH
Helga Bragadóttir sviðsstjóri
Tölvutengdur stuðningshópur foreldra barna sem hafa greinst með krabbamein
Styrkur kr. 650.000
Helga Jónsdóttir prófessor
Innihald og árangur reykleysismeðferðar fyrir hjarta-, lungna- og sykursýkissjúklinga
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Guðrún Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur, Rósa Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur.
Helgi Valdimarsson yfirlæknir
Greining á sjálfsofnæmisvökum í psorisasis
Styrkur kr. 725.000
Meðumsækjendur: Andrew Johnston ph. D. LSH, Bárður Sigurgeirsson húðsjúkdómalæknir, Prof. Sören Buus.
Helgi Valdimarsson yfirlæknir
Algengi og magn sjálfsofnæmismótefna í fjölskyldum með aukna tíðni af rauðum úlfum
Styrkur kr. 625.000
Meðumsækjendur: Sædís Sævardóttir deildarlæknir, Kristján Steinsson yfirlæknir, Björn Rúnar Lúðvíksson sérfræðingur
Herdís Sveinsdóttir dósent
Tilfinningaleg líðan og lífsgæði sjúklinga með ristil- og endaþarmskrabbamein eftir skurðagerð
Styrkur kr. 400.000
Meðumsækjendur: Þórdís K. Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur, Hjördís Hjörvarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Hildur Einarsdóttir sérfræðingur
Meinvarpaleit með segulómun
Styrkur kr. 750.000
Meðumsækjendur: Ásbjörn Jónsson sviðsstjóri og Pétur Hannesson sérfræðingur, Steinn Jónsson sérfræðingur og Ásgerður Sverrisdóttir sérfræðingur
Hjalti Már Björnsson deildarlæknir
Áhrif hjartahnoðs á grúfu á þrýsting í brjóstholi borið saman við hjartahnoð á baki
Styrkur kr. 50.000
Meðumsækjendur: Jón Baldursson yfirlæknir, Gísli E. Haraldsson deildarlæknir
Hjalti Már Björnsson deildarlæknir
Árangur endurlífgunartilrauna utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu og áhrif reynslu neyðarbílslæknis á árangurinn
Styrkur kr. 50.000
Meðumsækjendur: Gestur Þorgeirsson yfirlæknir, Sigurður Marelsson deildarlæknir
Hlíf Steingrímsdóttir yfirlæknir
Könnun á ættlægni mergfrumuæxlis /góðkynja einstofna mótefnahækkunar (MGUS) í 8 íslenskum fjölskyldum
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Helga Ögmundsdóttir yfirlæknir, Laufey Tryggvadótir framkvæmdastjóri krabbameinsskrár, Vilhelmína Haraldsdóttir sviðsstjóri, Þórunn Rafnar, framkvæmdastjóri UVS.
Hróðmar Helgason sérfræðingur
Atrial septal defect: ASD closure and hemodynamic changing with aging
Styrkur kr. 225.000
Meðumsækjendur: Peter Eriksson yfirlæknir og Mikael Dellborg prófessor
Hrund Scheving Thorsteinsson sviðsstjóri
Afstaða heilbrigðisstarfsmanna til klínískra leiðbeininga og áform um að nota þær í starfi: Þróun, forprófun og hönnun mælitækis.
Styrkur kr. 450.000
Meðumsækjendur: Connie Delaney prófessor, Friðrik H. Jónsson félagssálfræðingur
Hrund Scheving Thorsteinsson sviðsstjóri
Upplýsingalæsi og möguleikar starfsmanna til að veita gagnreynda heilbrigðisþjónustu
Styrkur kr. 275.000
Meðumsækjendur: Connie Delaney prófessor, Dr. Annelli Tanner
Inga Þórsdóttir forstöðumaður
Heilsufarsleg áhrif lífvirkra efna í fiski langtímaárangur íhlutandi rannsóknar
Styrkur kr. 725.000
Ingibjörg Hjaltadóttir sviðsstjóri
Breytt mönnun á öldrunarlækningadeild fyrir heilabilaða: Áhrif á gæði hjúkrunarþjónustu og starfsánægju
Styrkur kr. 125.000
Meðumsækjendur: Hlíf Guðmundsdóttir verkefnastjóri, Sigrún Bjartmarz verkefnastjóri
Ingileif Jónsdóttir forstöðunáttúrufræðingur
Ónæmissvörun nýburamúsa gegn fjórgildu meningókokkabóluefni
Styrkur kr. 875.000
Meðumsækjandi: Giuseppe Del Giudice, Ítalíu
Jens A Guðmundsson sérfræðingur
Brottnám legs. Breytingar á algengi, ástæðum og aðferðum á Íslandi s.l. 20 ár
Styrkur kr. 75.000
Meðumsækjendur: Hrefna K Guðmundsdóttir læknanemi og Auður Smith sérfræðingur
Jón Friðrik Sigurðsson forstöðusálfræðingur
Hugræn atferlismeðferð í almennri heilsugæslu
Styrkur kr. 675.000
Meðumsækjendur: Agnes Agnarsdóttir sálfræðingur, Margrét Halldórsdóttir sálfræðingur, Halldóra Ólafsdóttir yfirlæknir, Engilbert Sigurðsson geðlæknir.
Jón G. Stefánsson yfirlæknir
Algengi geðraskana á Ísland
Styrkur kr. 750.000
Meðumsækjandi: Eiríkur Líndal sálfræðingur
Jón Gunnlaugur Jónasson sérfræðingur
Faraldsfræðileg rannsókn á kirtilsepaæxlum í ristli og tengsl við ristilkrabbamein á Íslandi. 1960 - 2004
Styrkur kr. 325.000
Meðumsækjendur: Sjöfn Kristjánsdóttir sérfræðingur, Bjarni Þjóðleifsson sérfræðingur
Jón Jóhannes Jónsson yfirlæknir
Stökkbreytiskimun á genum með tvívíðum rofháðum rafdrætti
Styrkur kr. 475.000
Meðumsækjendur: Guðmundur H. Gunnarsson lífefnafræðingur, Bjarki Guðmundsson sameindalíffræðingur
Jóna Freysdóttir sérfræðingur
Áhrif plöntuefna á boðefndmyndun angafrumna og T- eitilfrumna
Styrkur kr. 525.000
Meðumsækjandi: Arnór Víkingsson sérfræðingur
Karl Andersen sérfræðingur
Áhrif kransæðavíkkunar á heilsutengd lífsgæði
Styrkur kr. 275.000
Meðumsækjendur: Álfhildur Þórðardóttir hjúkrunarfræðingur, Magnús Ólason yfirlæknir, Kristján Eyjólfsson yfirlæknir
Kristján Steinssson yfirlæknir
Sjálfsofnæmissjúkdómar í fjölskyldum með ættlæga rauða úlfa og iktsýki m.t.t. faraldsfræði og erfðafræði
Styrkur kr. 825.000
Meðumsækjendur: Helga Kristjánsdóttir líffræðingur, Gerður Gröndal sérfræðingur, Kristján Erlendsson sviðsstjóri.
Linn O. Getz trúnaðarlæknir
Health and Organisation among University Physicians in four European countries The HOUPE study
Styrkur kr. 350.000
Meðumsækjendur: Lilja Sigrún Jónsdóttirsérfræðingur, Kristinn Tómasson yfirlæknir, Matthías Halldórsson aðstoðar landlæknir, Guðmundur Sigurðsson heilsugæslulæknir, Jóhanna Jónasdóttir, heilsugæslulæknir, Vilhelmína Haraldsdóttir, sviðsstjóri, Katrín Fjeldsted heilsugæslulæknir, Óskar Einarsson sérfræðingur, Haukur Hjaltason sérfræðingur, Ólöf Sigurðardóttir sérfræðingur, Þorvaldur Ingvarsson lækningaforstjóri, Guðbjörg L. Rafnsdóttir félagsfræðingur og Vilhjálmur Rafnsson prófessor og Þorgerður Einarsdóttir lektor HÍ.
Magnús Gottfreðsson sérfræðingur
Sveppasýkingar í blóði
Styrkur kr. 750.000
Meðumsækjendur: Helga Erlendsdóttir meinatæknir, Lena Rós Ásmundsdóttir læknir, Bjarni Agnarsson sérfræðingur og Ingileif Jónsdóttir, dósent
Magnús Karl Magnússon sérfræðingur
Áhrif sprouty-genafjölskyldunnar á virkni PDGFR-tengdra æxlisgena
Styrkur kr. 875.000
Meðumsækjendur: Silja Dögg Andradóttir líffræðingur, Jón G. Jónasson sérfræðingur, Geir Tryggvason deildarlæknir
Magnús Konráðsson deildarlæknir
Árangur ósæðalokunaraðgerða á LSH á tímabilinu 1.nóvember 2001 - 1.ágúst 2004
Styrkur kr. 50.000
Meðumsækjendur: Bjarni Torfason yfirlæknir og Þórarinn Arnórsson sérfræðingur.
Margrét Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur
Gæði þjónustu frá sjónarhóli aðstandenda sjúklinga á gjörgæsludeildum
Styrkur kr. 225.000
Meðumsækjendur: Ólöf S. Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Auðna Ágústsdóttir verkefnisstjóri
María Titia Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur
Athugun á sambandi heilsufarsþátta meðal foreldra og 6 ára barna
Styrkur kr. 400.000
Meðumsækjendur: Inga Þórsdóttir prófessor, Ingibjörg Gunnarsdóttir næringarfræðingur.
Már Kristjánsson yfirlæknir
Árangur lyfjameðferðar við lifrarbólgu C
Styrkur kr. 100.000
Meðumsækjendur: Sigurður Ólafsson sérfræðingur, Arthur Löve yfirlæknir og Ólöf Viktorsdóttir læknir
Oddný S. Gunnarsdóttir deildarstjóri
Dánartíðni einstaklinga sem leituðu til bráðamóttöku við Hringbraut LSH
Styrkur kr. 475.000
Meðumsækjandi: Vilhjálmur Rafnsson prófessor
Ólafur Indriðason sérfræðingur
Ómega fjölómettaðar fitusýrur til að fyrirbyggja gáttatif eftir opna hjartskurðaðgerð
Styrkur kr. 475.000
Meðumsækjendur: Davíð Ottó Arnar yfirlæknir, Viðar Örn Eðvarðsson sérfræðingur, Runólfur Pálsson yfirlæknir, Gizur Gottskálksson yfirlæknir, Guðrún Valgerður Skúladóttir vísindamaður, Bjarni Torfason yfirlæknir.
Páll E. Ingvarsson sérfræðingur
Þátttaka í fjölþjóðlegri rannsókn, RISE með raförvun við útlægan alskaða á mænu
Styrkur kr. 750.000
Meðumsækjendur: Vilborg Guðmundsdóttir sjúkraþjálfari, Þórður Helgason heilbrigðisverkfræðingur, Sigrún Knútsdóttir sjúkraþjálfari, Stefán Yngvason, sviðsstjóri
Páll Helgi Möller sérfræðngur
Botnlangabólga á sjúkrahúsum í Reykjavík 1992 - 2004
Styrkur kr. 350.000
Meðumsækjendur: Sigurður Blöndal sérfræðingur, Bergþór Björnsson deildarlæknir, Jón G. Jónasson meinafræðingur, Halla Viðarsdóttir læknanemi.
Rafn Benediktsson sérfræðingur
Áhrif erfðabreytileika í geninu KChIP1 á starfsemi betafrumna briss in vivo
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Vilmundur Guðnason sérfræðingur, Gunnar Sigurðsson yfirlæknir, Sturan Grant o.fl. hjá Íslenskri erfðagreiningu
Ragheiður Oddný Árnadóttir deildarlæknir
Lágsæt og fyrirsæt fylgja við 19 vikna meðgöngulengd. Afdrif þungana
Styrkur kr. 125.000
Meðumsækjendur: Hildur Harðardóttir yfirlæknir, María Hreinsdóttir deildarstjóri
Ragnar Bjarnason sérfræðingur
Fjölskyldumiðuð meðferð fyrir ofþung og offeit börn á Íslandi
Styrkur kr. 300.000
Meðumsækjendur: Árni V. Þórsson, yfirlæknir, Þrúður Gunnarsdóttir meistaranemi í sálfræði, Gabriela Sigurðardóttir lektor, HÍ.
Rósa Björk Barkardóttir yfirnáttúrufræðingur
Kortlagning brenglana í erfðamengi brjóstaæxla með hjálp örflögutækni
Styrkur kr. 875.000
Meðumsækjendur: Aðalgeir Arason líffræðingur, Bjarni Agnarsson sérfræðingur, Haukur Gunnarsson líffræðingur, Óskar Þór Jóhannsson sérfræðingur
Runólfur Pálsson yfirlæknir
Klínísk mynd og arfgerð fjölskyldubundinnar millivefsnýrnabólgu með ríkjandi erfðamáta á Íslandi
Styrkur kr. 625.000
Meðumsækjendur: Ólafur Indriðason sérfræðingur, Hákon Hákonarson læknir
Sigrún Laufey Sigurðardóttir náttúrufræðingur
Áhrif NSAID lyfja á bráða og króníska liðbólgu
Styrkur kr. 375.000
Meðumsækjendur: Arnór Víkingsson sérfræðingur, Þóra Víkingsdóttir náttúrufræðingur, Jóna Freysdóttir ónæmisfræðingur
Sigurbergur Kárason sérfræðingur,
Viðbrögð þekjuvefjar lungna við mekanísku álagi
Styrkur kr. 400.000
Meðumsækjendur: Valþór Ásgrímsson líffræðingur, Ólafur Baldursson sérfræðingur, Þórarinn Guðjónsson líffræðingur og Guðmundur Hrafn Guðmundsson prófessor
Sigurður B. Þorsteinsson yfirlæknir
Hversu stóran hluta innlagna á lyflækningasviðum LSH má rekja til aukaverkana lyfja
Styrkur kr. 75.000
Meðumsækjendur: Hjalti Guðmundsson deildarlæknir, Guðmundur I. Bergþórsson hagfræðingur
Sigurður Kristjánsson sérfræðingur
Er ofnæmismyndun ungra barna háð RS veirusýkingu?
Styrkur kr. 850.000
Meðumsækjendur: Ingileif Jónsdóttir forstöðunáttúrufræðingur, Stefanía Bjarnarson líffræðingur, Þorgerður Árnadóttir líffræðingur, Göran Wennergren, Ásgeir Haraldsson sviðsstjóri.
Sigurður Ólafsson sérfræðingur
Faraldsfræðileg rannsókn á skorpulifur og lifrarbólgum á Íslandi 1950 - 2004
Styrkur kr. 275.000
Meðumsækjendur: Jón G. Jónasson sérfræðingur, Bjarni Þjóðleifsson yfirlæknir
Sigurður Páll Pálsson sérfræðingur
Rannsókn á samspili áhættuþátta sjálfsvíga og sjálfsvístilrauna á Íslandi
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjendur: Eydís Sveinbjarnadóttir sviðsstjóri, Jón Friðrik Sigurðsson forstöðusálfræðingur, Pétur Tyrfingsson sálfræðingur, Óttar Guðmundsson sérfræðingur, Halldóra Ólafsdóttir yfirlæknir
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir sérfræðingur
Þróun in-vitro frumáreitisprófs til greiningar á fæðuofnæmi
Styrkur kr. 850.000
Meðumsækjendur: Michael Valur Clausen sérfræðingur, Björn Rúnar Lúðvíksson sérfræðingur, Davíð Gíslason sérfræðingur
Sólveig G. Hannesdóttir líffræðingur
Ákvörðun boðefnamynsturs og virkjunarstigs angafrumna (denritic cells, DC), í milta í nýburamúsum bólusettum með próteintengdu fjölsykrubóluefni gegn pneumókokkum
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjandi: Ingileif Jónsdóttir forstöðunáttúrufræðingur
Stefanía P. Bjarnason náttúrufræðingur
Fjölsykrusértækar B-minnisfrumur í eitilvef nýfæddra músa
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjandi: Ingileif Jónsdóttir forstöðunáttúrufræðingur
Sædís Sævarsdóttir deildarlæknir,
Hlutverk mannan-bindilektíns MBL við hreinsun mótefnafléttna úr blóði einstaklinga með langvinna bólgusjúkdóma
Styrkur kr. 750.000
Meðumsækjendur: Helgi Valdimarsson yfirlæknir, Kristján Steinsson yfirlæknir, Kristján Erlendsson sviðsstjóri, Kristín Traustadóttir náttúrufræðingur, Björn Rúnar Lúðvíksson sérfræðingur
Tómas Guðbjartsson sérfræðingur
Nýrnafrumukrabbamein á Íslandi
Styrkur kr. 625.000
Meðumsækjendur: Guðmundur Vikar Einarsson sérfræðingur og Jónas Magnússon sérfræðingar, Sverrir Harðarson sérfræðingur og Vigdís Pétursdóttir sérfræðingur
Valgerður Sigurðardóttir yfirlæknir
Evrópsk rannsókn á lyfjaerfðafræði ópíoíða
Styrkur kr. 750.000
Meðumsækjendur: Sigríður Gunnarsdóttir, Pál Klepstad MD, Stein Kaasa MD, Ola Dale, MD, Frank Skorpen, Nathan Cherný MD,Geoffrey Hanks, MD. o.fl.
Viðar Örn Eðvarðsson sérfræðingur
Erfðir nýrnasteina: Faraldsfræði, efnaskipta svipgerð og meingenaleit
Styrkur kr. 850.000
Meðumsækjendur: Runólfur Pálsson yfirlæknir, Ólafur Skúli Indriðason sérfræðingur, Kristleifur Kristjánsson sérfræðingur, Ingunn Þorsteinsdóttir sérfræðingur, Guðjón Haraldsson sérfræðingur, Ólafur Kjartansson yfirlæknir, Hákon Hákonarson aðstoðarforstjóri IE, John Asplin MD, David Goldfarb, MD
Vigdís Pétursdóttir sérfræðingur
Próteintjáning í nýrnavef Stöðlun SELDI tækninnar og rannsókn á áhrifum blóðþurrðar á próteintjáningu í eðlilegum nýrnavef og nýrnakrabbameinum
Styrkur kr. 675.000
Meðumsækjendur: Guðmundur Vikar Einarsson sérfræðingur, Hrefna Guðmundsdóttir sérfræðingur, Rósa Björk Barkardóttir sameindalíffræðingur, Sverrir Harðarson sérfræðingur, Tómas Guðbjartsson sérfræðingur, Vilmundur Guðnason yfirlæknir.
Vilhelmína Haraldsdóttir sviðsstjóri.
Mónóklónal gammópatía á Íslandi o.fl.
Styrkur kr. 550.000
Meðumsækjendur: Guðmundur M. Jóhannesson sérfræðingur, Helga M. Ögmundsdóttir yfirlæknir, Krabbameinsfélag Íslands, Hlíf Steingrímsdóttir yfirlæknir, Ísleifur Ólafsson yfirlæknir, Jón G. Jónasson sérfræðingur, Vilmundur Guðnason yfirlæknir.
Þorbjörn Jónsson sérfræðingur
Tengsl sykrunargalla á IgA sameindum sjúklinga með IgA nýrnamein við magn af mannósabindilektíni og komplementþætti C4 í blóði
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Ragnhildur Kolka meinatæknir, Magnús Böðvarsson sérfræðingur, Sigrún Laufey Sigurðardóttir náttúrufræðingur
Þóra B. Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur
Árangur notkunar klíniskra hjúkrunarnæringarleiðbeininga á næringarástand og lífsgæði sjúklinga með heilablóðfall
Styrkur kr. 350.000
Meðumsækjendur: Jónína Hafliðadóttir deildarstjóri, Guðlaug R. Guðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur, Ingibjörg Kolbeinsdóttir deildarstjóri
Þóra Jónsdóttir eðlisfræðingur
Norræn almenn gagnastök
Styrkur kr. 300.000
Meðumsækjendur: Ebba Þóra Hvannberg dósent, Jón Margeir Hróðmarsson tölvunarfræðingur, Laufey Tryggvadóttir framkvæmdastjóri, Jón G. Jónasson sérfræðingur, Jan-Eric Litton prófessor, fulltrúi frá Íslenskri málstöð, Guðrún Kr. Guðfinnsdóttir verkefnisstjóri, Ásta Thoroddsen dósent, Anna Björg Haukdal kerfisfræðingur, Guðný Eiríksdóttir framkvæmdastjóri, Hólmfríður Gunnarsdóttir sérfræðingur.
Þórarinn Gíslason yfirlæknir
Vélindabakflæði - kæfisvefn og astmi. Hver eru tengslin?
Styrkur kr. 850.000
Meðumsækjendur: Ólafía Ása Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingur, Christer Janson sérfræðingur, Svíþjóð, Karl Franklin sérfræðingur, Svíþjóð
Þórarinn Gíslason yfirlæknir
Algengi og eðli langvinnrar lungnateppu á Íslandi
Styrkur kr. 500.000
Meðumsækjendur: Yfirstjórn BOLD.
Þórður Helgason forstöðumaður
Mælingar á geilsavirkni í líkama mannsins
Styrkur kr. 350.000
Meðumsækjendur: Garðar Mýrdal eðlisfræðingur, Eysteinn Pétursson eðlisfræðingur, Gísli Georgsson eðlisverkfræðingur, Þorgeir Pálsson rafmagnsverkfræðingur, Stefán B. Sigurðsson, prófessor
Þórður Helgason forstöðumaður
Stereolithographie
Styrkur kr. 350.000
Meðumsækjendur: Bjarni Torfason yfirlæknir, Páll E Ingvarsson sérfræðingur, Þorgeir Pálsson rafmagnsverkfræðingur, Geir Guðmundsson verkefnisstjóri.
Þórður Sigmundsson yfirlæknir
Rannsókn á hugrænni atferlismeðferð við svefnleysi
Styrkur kr. 375.000
Meðumsækjendur: Emil Sigurðsson yfirlæknir, Hjördís Tryggvadóttir sálfræðingur, Ingunn Hansdóttir sálfræðingur, Jón Friðrik Sigurðsson forstöðusálfræðingur
Þórgunnur E. Pétursdóttir náttúrufræðingur
Aðild stutta arms litnings 3 í sjúkdómsferli krabbameina
Styrkur kr. 700.000
Meðumsækjendur: Valgarður Egilsson yfirlæknir, Jóhannes Björnsson yfirlæknir, Jón G. Jónasson sérfræðingur, Páll H. Möller yfirlæknir, Unnur Þorsteinsdóttir forstöðumaður, Sigurður Ingvarsson forstöðumaður
Þórunn Ásta Ólafsdóttir náttúrufræðingur
Svipgerð og virkni frumna í eitilvef nýfæddra músa, - áhrif bólusetningaleiða og ónæmisglæða
Styrkur kr. 250.000
Meðumsækjendur: Ingileif Jónsdóttir forstöðunáttúrufræðingur, Sólveig G. Hannesdóttir sérfræðingur, Prof. Claire -Anne Siegrist, Sviss, Dr. Emanuelle Trannoy, Frakklandi. Dr. Giuseppe del Giudice, Ítalíu, Dr. Ultan Power Frakklandi
Þórunn Sævarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Lífsgæði, líðan og endurhægfingaþarfir einstaklinga sem fá lyfjameðferð við krabbameini, langtímarannsókn
Styrkur kr. 200.000
Meðumsækjandi: Sigríður Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur