xxxxx |
Nafnlaus hljómsveit úr Hafnarfirði kom og djassaði fyrir gesti og gangandi í veðurblíðu fyrir utan geðdeildahúsið við Hringbraut föstudaginn 22. júlí 2005. Hljómsveitin varð til á vegum sumarverkefnis Hafnafjarðarbæjar. Það kom fiðringur í tærnar og nokkrir stigu dans á stéttinni. Hljómsveitin: Trommur: Snorri Páll Jónsson Saxófón: Ingimar Andersen Básúna: Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir Hljómborð: Kristján Martinsson Bassagítar: Sóley Stefánsdóttir |
|
Djassað á stéttinni
Ungmennahljómsveit úr Hafnarfirði spilaði á stéttinni hjá geðdeildahúsinu við Hringbraut einn sólardag í júlí 2005.