Skipulagðar hafa verið margar kynningar á framtíðarspítalanum núna í september 2005. Slíkar kynningar voru haldnar meðal starfsmanna spítalans í vor og fram á sumar. Kynningarnar eru að þessu sinni einkum ætlaðar fólki utan sjúkrahússins, hjá stofnunum, félagasamtökum, stjórnmálaflokkum, sveitarfélögum, fyrirtækjum, fyrrverandi starfsmönnum LSH o.s.frv.
Á fyrstu kynningunni, í Hringsal föstudaginn 2. september, voru borgarstjóri og hópur æðstu stjórnenda í stjórnkerfi borgarinnar. Gestirnir lýstu mikilli ánægju með kynninguna þar sem greint var frá undirbúningi að byggingu nýs spítala við Hringbraut og hugmyndum um framtíðarspítalann.
Dagskrá kynningarfunda í september - smellið hér.
Vefur um nýjan spítala - smellið hér.
Niðurstöður skipulagssamkeppninnar vegna lóðarinnar við Hringbraut verða kynntar 6. október næstkomandi.
Á fyrstu kynningunni, í Hringsal föstudaginn 2. september, voru borgarstjóri og hópur æðstu stjórnenda í stjórnkerfi borgarinnar. Gestirnir lýstu mikilli ánægju með kynninguna þar sem greint var frá undirbúningi að byggingu nýs spítala við Hringbraut og hugmyndum um framtíðarspítalann.
Dagskrá kynningarfunda í september - smellið hér.
Vefur um nýjan spítala - smellið hér.
Niðurstöður skipulagssamkeppninnar vegna lóðarinnar við Hringbraut verða kynntar 6. október næstkomandi.