Ragnhild Aslaksen yfirarkitekt nýs háskólaspítala í Þrándheimi flytur tvo fyrirlestra á LSH dagana 26. og 27. september 2005 um reynslu sína af byggingu spítalans.
Hún fjallar í þeim um hugmyndafræði og hönnun legudeilda, einnig hönnun rannsóknarstofa þar sem lögð er áhersla á tengsl við samstarfsháskóla
Fyrirlestrarnir verða
mánudaginn 26. september, kl. 15:00 - Hringsalur
-Hugmyndafræði og hönnun legudeilda í nýjum spítala í Þrándheimi
þriðjudaginn 27. september, kl. 14:00 - Blásalir
-Hönnun rannsóknarstofa og samþætting þeirra við samstarfsháskóla
Allir velkomnir!
___________________________________
Myndin hér fyrir neðan var tekin af Ragnhild Aslaksen í Hringsal.