Framkvæmdastjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur skipað atvikanefnd LSH.
Hún vinnur samkvæmt nýsamþykktum reglum um viðbrögð vegna atvika/frávika á LSH.
Í erindisbréfi kemur fram að markmið með starfi nefndarinnar sé að auka öryggi sjúklinga og starfsmanna með því m.a. að fjalla skilmerkilega um afbrigðileg atvik í starfsemi spítalans sem víkja frá því sem vænst er og viðurkenndum starfsreglum.
Í atvikanefnd LSH:
Magna Fríður Birnir forstöðumaður deildar gæðamála og innri endurskoðunar, formaður.
Guðjón Birgisson læknir, tilnefndur af læknaráði.
Hannes Petersen yfirlæknir, tilnefndur af læknaráði.
Lovísa Baldursdóttir hjúkrunarfræðingur, tilnefnd af hjúkrunarráði.
Hún vinnur samkvæmt nýsamþykktum reglum um viðbrögð vegna atvika/frávika á LSH.
Í erindisbréfi kemur fram að markmið með starfi nefndarinnar sé að auka öryggi sjúklinga og starfsmanna með því m.a. að fjalla skilmerkilega um afbrigðileg atvik í starfsemi spítalans sem víkja frá því sem vænst er og viðurkenndum starfsreglum.
Í atvikanefnd LSH:
Magna Fríður Birnir forstöðumaður deildar gæðamála og innri endurskoðunar, formaður.
Guðjón Birgisson læknir, tilnefndur af læknaráði.
Hannes Petersen yfirlæknir, tilnefndur af læknaráði.
Lovísa Baldursdóttir hjúkrunarfræðingur, tilnefnd af hjúkrunarráði.