Ríkisendurskoðun hefur birt á vef sínum stjórnsýsluúttekt þar sem metinn er árangur af sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík á árunum 1999 til 2004.
Í skýrslunni er lagt mat á þróun kostnaðar, mannaafla og skilvirkni LSH á þessum árum.
Í öðru lagi er frammistaða spítalans borin saman við átta bresk sjúkrahús.
Í þriðja lagi fjallað um það hvernig bruðist hefur verið við ábendingum í svipaðri skýrslu Ríkisendurskoðunar sem kom út fyrir tveimur árum - sjá hér.
Fréttatilkynning Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluúttektina á LSH - smellið hér
Í skýrslunni er lagt mat á þróun kostnaðar, mannaafla og skilvirkni LSH á þessum árum.
Í öðru lagi er frammistaða spítalans borin saman við átta bresk sjúkrahús.
Í þriðja lagi fjallað um það hvernig bruðist hefur verið við ábendingum í svipaðri skýrslu Ríkisendurskoðunar sem kom út fyrir tveimur árum - sjá hér.
Fréttatilkynning Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluúttektina á LSH - smellið hér