"Undanfarin ár hafa einkennst af umbótum í rekstri. Nú getur spítalinn snúið sér af þrótti að umbótum og framförum í lækningum og umönnun sjúkra og aðstandenda þeirra", segir meðal annars í áramótagrein sem Magnús Pétursson forstjóri LSH skrifar í Morgunblaðið föstudaginn 30. desember 2005 undir fyrirsögninni „Nýr spítali öllum til góðs.“
Í greininni fjallar forstjórinn um byggingu nýs spítala, árangur spítalans undanfarin 5 ár, nýja stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar og hvað er framundan varðandi spítalann og heilbrigðisþjónustuna.
Smellið hér til þess að lesa greinina.