Framkvæmdastjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur skipað viðbragðsstjórn LSH.
Í henni eru starfsmenn sem gegna ákveðnum starfsskyldum á spítalanum á hverjum tíma, þ.e. framkvæmdastjóri lækninga, framkvæmdastjóri hjúkrunar, framkvæmdastjóri tækni og eigna og sviðsstjórar slysa- og bráðasviðs LSH.
Viðbragðsstjórn sinnir heildarstjórnun og samhæfingu á öllu því sem fellur undir viðbragðsáætlun LSH.
Hún starfar samkvæmt erindisbréfi.
Í henni eru starfsmenn sem gegna ákveðnum starfsskyldum á spítalanum á hverjum tíma, þ.e. framkvæmdastjóri lækninga, framkvæmdastjóri hjúkrunar, framkvæmdastjóri tækni og eigna og sviðsstjórar slysa- og bráðasviðs LSH.
Viðbragðsstjórn sinnir heildarstjórnun og samhæfingu á öllu því sem fellur undir viðbragðsáætlun LSH.
Hún starfar samkvæmt erindisbréfi.