Vökudeild Barnaspítala Hringsins er 30 ára fimmtudaginn 2. febrúar 2006.
Af því tilefni verður haldin afmælishátíð í Hringsal. Allir eru velkomnir þangað.
Dagskrá
15:00 Saga vökudeildar
Ragnheiður Sigurðardóttir deildarstjóri og
Atli Dagbjartsson yfirlæknir.
15:30 Innlagnir á vökudeild í 30 ár.
Hörður Bergsteinsson barnalæknir
15:45 Litlir fyrirburar 1991-1995
Ingibjörg Georgsdóttir barnalæknir
16:00 Alvarlega sýkingar hjá nýburum á Íslandi
Gestur Pálsson barnalæknir
16:15 Máttug mannabörn
Jónína Einarsdóttir mannfræðingur
16:30 Líðan foreldra, svefn og næring barna við heimferð af vökudeild.
Rakel Björg Jónsdóttir og Arna Skúladóttir hjúkrunarfræðingar
16:45 Áhrif líðanar, stuðnings og upplýsinga á aðlögun foreldra að foreldrahlutverkinu
Margrét Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur
17:00 Þjónustukönnun á barnasviði
Ragnheiður Sigurðardóttir deildarstjóri
17:15 Veitingar