"Frumkvöðlar og notendur iðjuþjálfunar í geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi" er yfirskrift málþings sem Giðjurnar - faghópur iðjuþjálfa á geðsviði stendur fyrir um geðheilbrigðismál fimmtudaginn 16. mars 2006 í hátíðarsalnum á Kleppi. Málþingið er opið öllum og ókeypis þátttaka.
DAGSKRÁ:
9:00 - 9:05 Málþing sett 9:05 - 9:35 Harpa Guðmundsdóttir iðjuþjálfi við Heilbrigðisstofnun Ísafjarðar. Þjónusta iðjuþjálfa á Ísafirði 9:35 - 10:05 Auður Axelsdóttir forstöðumaður Geðheilsu – Eftirfylgd/Iðjuþjálfun í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Geðheilsa – Eftirfylgd 10:05 - 10:35 Meðlimir Hugarafls. Valdefling í verki. 10:35 - 11:00 Kaffi. |
11:00 - 11:30 Ásta Gunnarsdóttir kennari. Til hvers iðjuþjálfar? 11:30 - 12:00 Erla Björk Sveinbjörnsdóttir iðjuþjálfi í Heilsugæslu Grafarvogs. Iðjuþjálfun barna í frumþjónustu 12:30 Málþingi slitið. |