Ársfundur LSH 2006 verður í Ými við Skógarhlíð
fimmtudaginn 27. apríl, kl. 14:00 til 16:30.
Sérstakur gestur ársfundar LSH 2006 verður
Greg Ogrinc frá læknaskólanum í Darmouth í Bandaríkjunum.
Hann fjallar um öryggi sjúklinga og gæðaumbætur í heilbrigðisþjónustunni.
Nánar um Greg Ogrinc:
Æviágrip (e.)
CV (pdf) (e.)
Stefnumótun LSH
verður einnig kynnt á ársfundinum,
ársreikningur skýrður og starfsmenn heiðraðir.
Ávörp flytja
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og
Pálmi Ragnar Pálmason formaður stjórnarnefndar LSH.
Allir eru velkomnir á ársfundinn.
fimmtudaginn 27. apríl, kl. 14:00 til 16:30.
Sérstakur gestur ársfundar LSH 2006 verður
Greg Ogrinc frá læknaskólanum í Darmouth í Bandaríkjunum.
Hann fjallar um öryggi sjúklinga og gæðaumbætur í heilbrigðisþjónustunni.
Nánar um Greg Ogrinc:
Æviágrip (e.)
CV (pdf) (e.)
Stefnumótun LSH
verður einnig kynnt á ársfundinum,
ársreikningur skýrður og starfsmenn heiðraðir.
Ávörp flytja
Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og
Pálmi Ragnar Pálmason formaður stjórnarnefndar LSH.
Allir eru velkomnir á ársfundinn.