VIKA HJÚKRUNAR á LSH 8. - 12. maí 2006
Mánudagur 8. maí
Setning vikunnar og veggspjaldasýning opnuð í Hringsal kl.14.00.
Anna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á LSH.
Kynning: Hugmyndafræði Planetree samtakanna: Heilsusamlegt sjúkrahús fyrir sjúklinga og starfsmenn, í umsjón Gyðu Baldursdóttur.
Hringsalur kl. 14.15 – 15.15. Dagskráin er kynnt á vef hjúkrunarráðs.
Veggspjaldasýning: Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður kynna þætti úr þjónustu sinni og faglegri þróun. Sýningin er til 22.maí og er staðsett á fjölsóttum svæðum á Hringbraut og Fossvogi.
Þriðjudagur 9. maí
Málþing um reykleysismeðferð á LSH í umsjón Auðar Ketilsdóttur.
Hringsalur kl. 13:00 -15:30. Dagskráin er kynnt á vef hjúkrunarráðs.
Hópslökun á vegum hjúkrunarfræðinga geðsviðs kl. 13:30 - 14:00 í meðferðarmiðstöðinni Teigi í geðdeildabyggingu 1. hæð t.v.
Miðvikudagur 10. maí
Málþing um samskipti í umsjón Gyðu Baldursdóttur.
Hringsalur kl.14:00 - 16:00.
Dagskráin er kynnt á vef hjúkrunarráðs.
Fimmtudagur 11. maí
Hópslökun á vegum hjúkrunarfræðinga geðsviðs kl. 13:30 - 14:00 í meðferðarmiðstöðinni Teigi í geðdeildabyggingu 1. hæð t.v.
Gönguferð um Öskjuhlíð kl. 17:00 undir leiðsögn Lilju Jónasdóttur.
Lagt af stað frá aðalinngangi Perlunnar.
Föstudagur 12. maí – Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga
Hópslökun á vegum hjúkrunarfræðinga geðsviðs kl. 13:15 - 13:45 í meðferðarmiðstöðinni Teigi í geðdeildarbyggingu 1. hæð t.v.
Dagskrá á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Fundur um ICN þemað "Næg mönnun bjargar mannslífum" í Hringsal kl.14:00 - 15:00,
síðan veitingar og tónlist (kl. 15:00 - 16:00) í anddyri barnaspítalans.
Sjá einnig boð Word Class til starfsfólks sem vinnur við hjúkrun - á vef hjúkrunarráðs
Allir eru velkomnir á viðburði vikunnar