Tæpum 50 milljónum króna var úthlutað til starfsmanna Landspítala - háskólasjúkrahúss úr Vísindasjóði LSH 2006. Styrkirnir voru afhentir á samkomu í Hringsal fimmtudaginn 18. maí, á fyrri degi vísindadaga spítalans, Vísinda á vordögum.
Aðalgeir Arason náttúrufræðingur, klínískur dósent
Frumulíffræðideild, rannsóknarstofu í meinafrædi, Hús 14, Hringbraut
Tengslagreining í völdum fjölskyldum med háa tíðni brjóstakrabbameins
Styrkur kr. 840.000
Samstarfsaðilar: Rósa Björk Barkardóttir, Bjarni A. Agnarsson, Óskar Þór Jóhannsson, Pär-Ola Bendahl, Göran Jönsson, Åke Borg
Arna Harðardóttir yfirsjúkraþjálfari
Deild 14D, Hringbraut
Stöðlun og flokkun á fagmáli sjúkraþjálfunar LSH: Réttmætis- og áreiðanleikaprófun á íslensku og ensku safni meðferðarhugtaka sjúkraþjálfunar á LSH og vörpun enska safnsins með MetaMap yfir í ákveðin flokkunarkerfi í Metathesaurus, UMLS
Styrkur kr. 530.000
Samstarfsaðilar: Alan Aronson
Arna Skúladóttir sérfræðingur, klínískur lektor
Göngudeild Barnaspítala Hringsins,
Árangur fræðslu á líðan foreldra, svefn og næring barna, eftir meðgöngulengd og fæðingarþyngd barns
Styrkur kr. 300.000
Samstarfsaðilar: Rakel Björg Jónsdóttir
Arnór Víkingsson sérfræðilæknir, klínískur lektor
Gigtarlækningadeild E-7, Fossvogi
Rannsókn á taugavefsmiðlaðri bólgu í vefjagigt og áhrifum sykursterapúlsgjafar á sjúkdómsgang og á magn bólguboðefna, taugapeptíða og hormóna í blóði og mænuvökva sjúklinga
Styrkur kr. 800.000
Samstarfsaðilar: Árni Jón Geirsson, Ragnar Freyr Ingvarsson, Ólöf Sigurðardóttir, Jóna Freysdóttir, Kristján Steinsson
Björn Guðbjörnsson sérfræðilæknir, dósent
Rannsóknarstofa í gigtarsjúkdómum E-7, Fossvogi
Psoriatic Arthritis Mutilans - the Nordic Study
Styrkur kr. 130.000
Samstarfsaðilar: Jan Tore Gran, Mona Ståhle, Leena Paimela, Leif Ejstrup, Thomas Ternowitz, Lars Iversen
Björn Guðbjörnsson sérfræðilæknir, dósent
Rannsóknarstofa í gigtarsjúkdómum E-7, Fossvogi
Rannsóknir á líffærasértækum ónæmissjúkdómum með heilkenni Sjögrens sem módelsjúkdóm - Framhaldsumsókn -
Styrkur kr. 820.000
Samstarfsaðilar: Prof Olle Kämp, Kristín Jóhannsdóttir
Björn Guðbjörnsson sérfræðilæknir, dósent
Rannsóknarstofa í gigtarsjúkdómum E-7, Fossvogi
Ræsing og ferill bráðra bólguviðbragða með liðskiptaaðgerðir sem módel - framhaldsumsókn IV áfangi
Styrkur kr. 170.000
Samstarfsaðilar: Guðbjörn Logi Björnsson, Sveinn Guðmundsson, Halldór Jónsson jr, Leifur Franzson
Björn Rúnar Lúðvíksson sérfræðilæknir, dósent
Rannsóknarstofa í ónæmisfræði, Hús 14 við Hringbraut
Áhrif TGF-b1 á þroskunarferil óþroskaðra T fruma
Styrkur kr. 600.000
Samstarfsaðilar: Brynja Gunnlaugsdóttir, Kristján Steinsson, Antonella Viola
Björn Rúnar Lúðvíksson sérfræðilæknir, dósent
Rannsóknarstofa í ónæmisfræði, Hús 14 við Hringbraut
Klínísk og ættfræðileg svipgerð IgA skorts hjá Íslendingum og hugsanleg tengsl við arfgerðabreytingar
Styrkur kr. 630.000
Samstarfsaðilar: Sigurveig Þ Sigurðardóttir, Guðmundur Haukur Jörgensen, Hákon Hákonar Hákonarsson, Kristleifur Kristleifsson, Vilmundur Guðnason, Lennart Hammarström, Sveinn Guðmundsson, Ingunn Þorsteinsdóttir, Sigurjón Arnlaugsson
Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur
Eiríksgata 29
Sorgarviðbrögð ekkla
Styrkur kr. 600.000
Samstarfsaðilar: Gísli Pálsson, Ásgeir R. Helgason
Davíð Gíslason yfirlæknir, klínískur dósent
Lungnadeild A-6, Fossvogi
Rykmaurar í sumarbústöðum á Íslandi
Styrkur kr. 400.000
Samstarfsaðilar: Þórarinn Gíslason, Kristín Bára Jörundsdóttir
Davíð O. Arnar yfirlæknir, klínískur prófessor
Bráðamóttaka, Hringbraut
Svipgerð sjúklinga með gáttatif. Undirverkefni af: Kortlagning og einangrun meingena gáttatifs (Mapping and Isolation of Atrial Fibrillation Susceptibility Genes).
Styrkur kr. 460.000
Samstarfsaðilar: Guðmundur Þorgeirsson, Hákon Hákonarson, Kristleifur Kristjánsson og Kári Stefánsson
Einar Stefánsson yfirlæknir, prófessor
Augndeild, Eiríksgötu 37, 3. hæð
Súrefnismælingar í augnbotnum
Styrkur kr. 520.000
Samstarfsaðilar: Sveinn Hákon Harðarson
Eiríkur Örn Arnarson forstöðusálfræðingur, dósent
Sálfræðiþjónusta, endurhæfingarsviði, 23C, Hringbraut
Algengi geðraskana hjá nýlega greindum krabbameinssjúklingum á LSH
Styrkur kr. 730.000
Samstarfsaðilar: Sigurður Örn Hektorsson, Snorri Ingimarsson, Arna Einarsdóttir, Helgi Sigurðsson
Eiríkur Örn Arnarson forstöðusálfræðingur, dósent
Sálfræðiþjónusta, endurhæfingarsviði, 23C, Hringbraut
Hugur og Heilsa
Styrkur kr. 760.000
Samstarfsaðilar: W. Ed Craighead
Elías Ólafsson yfirlæknir, prófessor
Taugalækningadeild, E-2, Fossvogi
Faraldsfræði Huntington sjúkdóms á Íslandi
Styrkur kr. 50.000
Samstarfsaðilar: Ólafur Árni Sveinsson
Elín J. G. Hafsteinsdóttir sviðsstjóri
11 Grosvenor House, Grosvenor Terrace, York, Y030 7BF, UK
Tengsl kostnaðar og "verðs" við notkun NordDRG flokkunarkerfisins á LSH
Styrkur kr. 650.000
Samstarfsaðilar: Luigi Siciliani
Erna Sif Arnardóttir náttúrufræðingur
Lungnadeild, A-6, Fossvogi
Tengsl svitnunar, hitastigsstjórnunar og vanstarfsemi æðaþels hjá kæfisvefnssjúklingum
Styrkur kr. 370.000
Samstarfsaðilar: Þórarinn Gíslason, Björg Þorleifsdóttir, Eva Svanborg
Eydís Ólafsdóttir sérfræðilæknir
c/o Einar Stefansson, Eiríksgötu 37
Sjóntap og augnsjúkdómar við týpu 2 sykursýki
Styrkur kr. 260.000
Samstarfsaðilar: Einar Stefánsson, Dan K Andersson
Felix Valsson sérfræðilæknir
Svæfinga- og gjörgæsludeild 12A, Hringbraut
Mæling á BNP (Brain Natriuretic Peptide) eftir hjartaaðgerðir.
Styrkur kr. 360.000
Samstarfsaðilar: Bjarni Torfason, Sigríður B. Elíasdóttir
Geir Tryggvason læknir
Blóðmeinafræðideild 11K, Hringbraut
Sameindaerfðafræði c-kit neikvæðra GIST æxla á Íslandi
Styrkur kr. 450.000
Samstarfsaðilar: Magnús K. Magnússon, Jón Gunnlaugur Jónasson
Gestur Þorgeirsson yfirlæknir, klínískur dósent
Hjartadeild 14F, Hringbraut
a) Áhættuþættir fyrir hjartastopp utan spítala ( Risk factors for out-of-hospital cardiac arrest.The Reykjavik Study. Eur.Heart J 2005;26:1499-1505).
b) Spá leiðslu- og takttruflanir á hjartaritum fyrir um hjartastopp?
Styrkur kr. 110.000
Samstarfsaðilar: Guðmundur Þorgeirsson, Jacqueline Witteman
Gestur Þorgeirsson yfirlæknir, klínískur dósent
Hjartadeild 14F, Hringbraut
Rannsókn á ættlægni skyndidauða af völdum hjartasjúkdóma
Styrkur kr. 120.000
Samstarfsaðilar: Hákon Hákonarson, Þorgeir Gestsson
Gísli E. Haraldsson læknir
Slysa- og bráðasvið E-2, Fossvogi
Árangur af endurlífgunum utan spítala á höfuðborgarsvæðinu á árunum 2004 og 2005
Styrkur kr. 240.000
Samstarfsaðilar: Felix Valsson, Brynjólfur Mogensen
Gísli H. Sigurðsson yfirlæknir, prófessor
Svæfinga- og gjörgæsludeild 12A, Hringbraut
Vasópressín meðferð í sýklasóttarlosti (septísku losti): Áhrif á dreifingu blóðflæðis í kviðarholslíffærum
Styrkur kr. 220.000
Samstarfsaðilar: Vladimir Krejci, Luzius Hiltebrand
Guðmundur Jóhann Arason náttúrufræðingur, forstöðumaður
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræði, Hús 14, Hringbraut
Reykingar, magnaþættir og langvinn lungnateppa
Styrkur kr. 520.000
Samstarfsaðilar: Þórarinn Gíslason
Guðmundur Jóhann Arason náttúrufræðingur, forstöðumaður
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræði, Hús 14, Hringbraut
Þáttur bólgumiðla í meinþróun kransæðasjúkdóms
Styrkur kr. 760.000
Samstarfsaðilar: Guðmundur Þorgeirsson, Eggert Gunnarsson, Ann Kari Lefvert, Georg Füst, Michele D"Amico, Girish Kotwal
Guðmundur Þorgeirsson sviðsstjóri lækninga, prófessor
lyflækningasvið I / 14F, Hringbraut
Boðkerfi í æðaþeli.Hlutverk Akt og AMPkínasa í fosfórun og örvun eNOS
Styrkur kr. 450.000
Samstarfsaðilar: Haraldur Halldórsson
Guðrún Kristjánsdóttir prófessor
Fræðasvið barnahjúkrunar, Eirberg
Að verða foreldri: langtíma samanburður á foreldrum heilbrigðra nýbura og foreldrum barna af vökudeild
Styrkur kr. 750.000
Samstarfsaðilar: Margrét Eyþórsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir prófessor
Fræðasvið barnahjúkrunar, Eirberg
Sársaukameðferð á bráðamóttöku barna: kæliúði við nálarstungur
Styrkur kr. 770.000
Samstarfsaðilar: Anna Ólafía Sigurðardóttir, Rakel B. Jónsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir
Guðrún Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur
Geislameðferð, lyflæknissvið II, Hringbraut
Prófun á réttmæti og áreiðanleika á íslenskri þýðingu Expanded prostate cancer index composite-short form (EPIC-26); sérhæfðu mælitæki til að mæla lífsgæði karla sem greinst hafa með blöðruhálskirtilskrabbamein
Styrkur kr. 460.000
Samstarfsaðilar: Sigríður Gunnarsdóttir, Jón Hrafnkelsson, Nanna Friðriksdóttir
Gunnar Guðmundsson aðstoðaryfirlæknir
Lungnadeild E7, Fossvogi
Faraldsfræði lungnatrefjunar á Íslandi
Styrkur kr. 620.000
Samstarfsaðilar: Helgi J Ísaksson
Gunnar Guðmundsson aðstoðaryfirlæknir
Lungnadeild E-7, Fossvogi
Lifun sjúklinga með langvinna lungnateppu fimm árum eftir útskrift af sjúkrahúsi
Styrkur kr. 320.000
Samstarfsaðilar: Þórarinn Gíslason, Stella Hrafnkelsdóttir
Gunnar Sigurðsson yfirlæknir, prófessor
Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómadeild E-7, Fossvogi
Langtímarannsókn á beintapi meðal aldraðra reykvískra kvenna og hugsanlegum orsakaþáttum
Styrkur kr. 720.000
Samstarfsaðilar: Leifur Franzson, Ólafur Skúli Indriðason
Hanna Lára Steinsson félagsráðgjafi
Öldrunarsvið, Rannsóknarstofa í öldrunarfræðum (RHLÖ), Ægisgötu 26, 101 Reykjavík
,,Alzheimerssjúkdómur á miðjum aldri". Rannsókn á aðstæðum fólks sem hefur greinst með Alzheimerssjúkdóm á Íslandi á aldrinum 45-65 ára
Styrkur kr. 240.000
Samstarfsaðilar: Rannsóknarstofa HÍ og LSH í öldrunarfræðum, Rannsóknarsetur í barna- og fjölskylduvernd, Rannsóknarstofnunin Helbred, Menneske og Samfund"" við Syddansk Universitet í Óðinsvéum
Hannes Petersen yfirlæknir, dósent
Háls-, nef- og eyrnadeild B-3, Fossvogi
Vefjameingerð og virkni mjúka góms hjá sjúklingum með kæfisvefn (OSAS).
Styrkur kr. 170.000
Samstarfsaðilar: Eva Svanborg, Sigurður Júlíusson, Þórarinn Gíslason, Hannes Blöndal, Hákon Hákonarson
Haraldur Sigurðsson sérfræðilæknir, klínískur dósent
Augndeild, skurðlækningasvið, Hringbraut
Age-related Macular Degeneration: Phenotypes of Geographic Atrophy in Icelandic families
Styrkur kr. 160.000
Samstarfsaðilar: Guðleif Helgadóttir; Ásbjörg Geirsdóttir
Helga Bragadóttir þróunarráðgjafi, lektor
Þróunarráðgjafi, Eirberg, Eiríksgötu 19,
Hvers vegna myndu foreldrar barna sem hafa greinst með krabbamein taka þátt eða taka ekki þátt í tölvutengdum stuðningshópi
Styrkur kr. 220.000
Samstarfsaðilar: Gísli Kort Kristófersson
Helga Erlendsdóttir lífeindafræðingur, klínískur prófessor
Sýklafræðideild, Hringbraut
Stofngreining og arfgerðarbreytileiki Streptococcus pyogenes stofna úr ífarandi sýkingum
Styrkur kr. 400.000
Samstarfsaðilar: Karl G. Kristinsson, Magnús Gottfreðsson
Helga Hannesdóttir sérfræðilæknir, klínískur prófessor
Geðsvið 32E, Hringbraut
Rannsókn á tíðni geðraskana hjá 10 ára börnum á Íslandi með DISC greiningarviðtali
Styrkur kr. 600.000
Samstarfsaðilar: Dagbjört Sigurðardóttir, Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir
Helga Hansdóttir yfirlæknir
Öldrunarsvið, Landakoti
Hefur trú og kirkjusókn áhrif á lífslíkur aldraðra Reykvíkinga
Styrkur kr. 170.000
Samstarfsaðilar: Jón E Jónsson, Torbjörn Svenson
Helga Jónsdóttir prófessor
Hjúkrun langveikra fullorðinna, Eirberg
Stuðningsmeðferð fyrir fólk með langvinna lungnateppu og fjölskyldur þeirra
Styrkur kr. 380.000
Samstarfsaðilar: Þorbjörg Sóley Ingadóttir
Helgi Valdimarsson yfirlæknir, prófessor
Ónæmisfræðideild, Hús 14 við Eiríksgötu
Greining á sjálfsofnæmisvökum í sóra (psoriasis)
Styrkur kr. 640.000
Samstarfsaðilar: Andrew Johnston, Bárður Sigurgeirsson, Jón Þrándur Steinsson, Sören Buus
Herdís Sveinsdóttir, prófessor
forstöðumaður fræðasviðs skurðhjúkrunar 13A, Hringbraut
Samband kvíða og þunglyndis skurðsjúklinga við verki og upplýsingar um eftirmeðferð: Á sjúkradeild og sex vikum eftir útskrift
Styrkur kr. 730.000
Samstarfsaðilar: Þórdís K. Þorsteinsdóttir, Heiða Ólafsdóttir, Katrín Blöndal, Sólborg Ingjaldsdóttir, Bryndís Árnadóttur, Dröfn Ágústsdóttur, Sesselja Jóhannsdóttur, Ellen Larsen, Soffía Eiríksdóttir, Sigríður S. Þorleifsdóttir, Þuríður Geirsdóttir
Inga Þórsdóttir forstöðumaður, prófessor
Næringarstofa, Eiríksgata 29 1 hæð
Heilsufarsleg áhrif lífvirkra efna í fiski – langtímaárangur íhlutandi rannsóknar
Styrkur kr. 820.000
Samstarfsaðilar:
Ingibjörg Hilmarsdóttir sérfræðilæknir
Sýklafræðideild, við Barónsstíg
Víðtækir beta-lactamasar í Gram-neikvæðum bakteríum: umfang og eðli sýklalyfjaónæmis í stofnum sem greinast á Sýklafræðideild RLSH
Styrkur kr. 150.000
Samstarfsaðilar: Anna Þórisdóttir, Már Kristjánsson, Torfhildur Jónsdóttir
Ingileif Jónsdóttir forstöðunáttúrufræðingur, dósent
Rannsóknastofnun, ónæmisfræði, Hringbraut
Ónæmissvör nýburamúsa gegn fjórgildu meningókokkabóluefni
Styrkur kr. 600.000
Samstarfsaðilar: Siggeir Fannar Brynjólfsson, Giuseppe Del Giudice
Jenna Huld Eysteinsdóttir læknir
Skurðlækningasvið, Hringbraut
Afleiðingar týmusbrottnáms í frumbernsku: Áhrif á virkni T-stjórnfrumna og á T frumufjölbreytileika
Styrkur kr. 500.000
Samstarfsaðilar: Jóna Freysdóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, Ásgeir Haraldsson
Jóhanna M. Sigurðardóttir læknir
Hjarta- og lungnaskurðdeild, Hringbraut
Carcinoid lungnaæxli á Íslandi
Styrkur kr. 230.000
Samstarfsaðilar: Tómas Guðbjartsson, Kristinn Jóhannsson, Helgi J. Ísaksson
Jón Friðrik Sigurðsson forstöðusálfræðingur, dósent
Sálfræðiþjónusta, Hringbraut
Hugræn atferlismeðferð í almennri heilsugæslu
Styrkur kr. 530.000
Samstarfsaðilar: Agnes Agnarsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Margrét Halldórsdóttir, Pétur Tyrfingsson, og Halldóra Ólafsdóttir, og Engilbert Sigurðsson
Jón Friðrik Sigurðsson forstöðusálfræðingur, dósent
Sálfræðiþjónusta, Hringbraut
Próffræðileg greining á Depression, Anxiety and Stress Scales (DASS), spurningalista sem mælir einkenni þunglyndi, kvíða og streitu
Styrkur kr. 340.000
Samstarfsaðilar: Halldóra Ólafsdóttir, Linda Bára Lýðsdóttir, Pétur Tyrfingsson
Jón G. Stefánsson yfirlæknir, dósent
Geðsvið, Kleppur
Algengi geðraskana á Íslandi
Styrkur kr. 650.000
Samstarfsaðilar: Eiríkur Líndal
Jón Ívar Einarsson sérfræðilæknir
Kvennasvið, Hringbraut
Use of autologous platelet gel in female pelvic organ prolapse surgery
Styrkur kr. 530.000
Samstarfsaðilar: Líney Símonardóttir, Gunvor Ekman-Ordeberg
Jón Jóhannes Jónsson yfirlæknir, dósent
Erfða- og sameindalæknisfræðideild, K-bygging, Hringbraut
Breytingar í fjölda erfðaefnisraða í erfðamengi mannsins greindar með örsýnaraðsöfnum
Styrkur kr. 400.000
Samstarfsaðilar: Helga Hauksdóttir, Hans Guttormur Þormar
Jóna Freysdóttir forstöðunáttúrufræðingur
Rannsóknarstofa í gigtsjúkdómum, Húsi 14 við Eiríksgötu
Áhrif þekktra og óþekktra náttúruefna á þroskun angafrumna
Styrkur kr. 640.000
Samstarfsaðilar: Arnór Víkingsson
Jónas Geir Einarsson læknir
Lyflæknissviði I/deild E-7, Fossvogi
Lungnastarfsemi sjúklinga með psoriasis gigt
Styrkur kr. 380.000
Samstarfsaðilar: Gunnar Guðmundsson, Björn Guðbjörnsson
Karl Andersen, sérfræðilæknir, lektor
Hjartalækningadeild, Hringbraut
Þáttur bólgumiðla í endurþrengingu kransæða eftir víkkun og stoðnetsísetningu
Styrkur kr. 830.000
Samstarfsaðilar: Björn Rúnar Lúðvíksson, Guðmundur Þorgeirsson, Hákon Hákonarson, Sigurdís Haraldsdóttir
Kristján Steinsson yfirlæknir, klínískur prófessor
Gigtardeild E-7, Fossvogi
Stökkbreyting í geninu sem skráir fyrir ónæmisviðtakann PD-1: Áhrif á virkni T-fruma og tengsl við einkenni gigtar- og sjálfsofnæmissjúkdóma
Styrkur kr. 360.000
Samstarfsaðilar: Helga Kristjánsdóttir, Gerður Gröndal, Kristján Erlendsson, Marta E. Alarcon Riquelme
Lára Borg Ásmundsdóttir aðstoðardeildarstjóri
Svæfingadeild 12 C D, Hringbraut
Verkir og verkjameðferð skurðsjúklinga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi
Styrkur kr. 230.000
Samstarfsaðilar: Anna Gyða Gunnlaugsdóttir
Magnús Gottfreðsson sérfræðilæknir, dósent
Lyflækningasvið I /deild C-9, Fossvogi
Alvarlegar sýkingar eftir opnar hjartaskurðaðgerðir
Styrkur kr. 200.000
Samstarfsaðilar: Tómas Guðbjartsson, Bjarni Torfason, Karl G. Kristinsson
Magnús Gottfreðsson sérfræðilæknir, dósent
Lyflækningasvið I /deild C9, Fossvogi
Sameindafræðileg faraldsfræði alvarlegra sveppasýkinga
Styrkur kr. 370.000
Samstarfsaðilar: Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Jianping Xu
Magnús Karl Magnússon sérfræðilæknir
Blóðmeinafræðideild og erfða- og sameindalæknisfræðideild, Hringbraut
Kortlagning genastjórnsvæða sem miðla krabbameinsmerki frá týrósín kínösum
Styrkur kr. 700.000
Samstarfsaðilar: Geir Tryggvason, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Már Halldórsson
Margrét Árnadóttir sérfræðilæknir, klínískur dósent
Nýrnadeild lyflækningasviði I/deild 14F, Hringbraut
Blóðfitulækkandi áhrif ACTH: rannsókn á skammtabili
Styrkur kr. 520.000
Samstarfsaðilar: Magnús Jóhannsson, Sigurveig Þórisdóttir, Elín Ólafsdóttir, Anna-Lena Berg
Margrét Gísladóttir hjúkrunarfræðingur
Göngu- og dagdeild átröskunar 31C og CD, Hringbraut
Fræðslu- og stuðningsmeðferð fyrir aðstandendur einstaklinga með átröskun til að hjálpa fjölskyldumeðlimi við bata
Styrkur kr. 120.000
Samstarfsaðilar: Erla Kolbrún Svavarsdóttir
Margrét S. Steinarsdóttir náttúrufræðingur, forstöðumaður
Erfða- og sameindalæknisfræðideild, Hringbraut
Könnun á tengslum meinafræðilegra og klínískra sérkenna brjóstakrabbameinsæxla við litningabrengl
Styrkur kr. 240.000
Samstarfsaðilar: Helga M. Ögmundsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Helgi Sigurðsson, Ingi Hrafn Guðmundsson
Martha Á. Hjálmarsdóttir lífeindafræðingur
Sýklafræðideild, Barónsstíg
Sameindafræðilegar orsakir ónæmis, meinvirkni og útbreiðslu Streptococcus pneumoniae
Styrkur kr. 800.000
Samstarfsaðilar: Karl G. Kristinsson
Ólafur Eysteinn Sigurjónsson náttúrufræðingur, forstöðumaður
Blóðbankinn, Barónsstíg
Gene expression profiling of bone marrow CD34+ hematopoietic stem cell derived megakaryocytes and megakaryocyte progenitor cells: A search for new genes that influence megakaryocyte development
Styrkur kr. 560.000
Samstarfsaðilar: Sveinn Guðmundsson, Kristbjörn Orri Gudmundsson,Yngvar Floisand, Torstein Egeland, Andrew Boquest
Ólafur Eysteinn Sigurjónsson náttúrufræðingur, forstöðumaður
Blóðbankinn, Barónsstíg
Purchase of Leica DM2500 HCX microscope for transmitted light and fluorenscence microscopy with digial photo equipment for stem cell research
Styrkur kr. 250.000
Samstarfsaðilar: Jóhannes Björnsson, Sveinn Guðmundsson
Páll E. Ingvarsson, sérfræðilæknir, klínískur dósent
Endurhæfingardeild, Grensás
Þátttaka í fjölþjóðlegri rannsókn, RISE, með raförvun við útlægan alskaða á mænu
Styrkur kr. 420.000
Samstarfsaðilar: Þórður Helgason, Sigrún Knútsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Stefán Yngvason
Páll Helgi Möller yfirlæknir, klínískur dósent
Skurðlækningadeild 13C, Hringbraut
Árangur af ísetningu lyfjabrunna á LSH á árunum 2002 – 2004
Styrkur kr. 120.000
Samstarfsaðilar: Guðjón Birgisson, Helgi Sigurðsson
Páll Helgi Möller yfirlæknir, klínískur dósent
Skurðlækningadeild 13C, Hringbraut
Krabbamein í ásgörn og dausgörn á Íslandi 1955-2005
Styrkur kr. 200.000
Samstarfsaðilar: Jón Gunnlaugur Jónasson, Jónas Magnússon, Jórunn Atladóttir
Páll Helgi Möller yfirlæknir, klínískur dósent
Skurðlækningadeild 13C, Hringbraut
Krabbamein í skeifugörn á Íslandi 1955-2005
Styrkur kr. 200.000
Samstarfsaðilar: Jón Gunnlaugur Jónasson, Jónas Magnússon, Jóhann Páll Ingimarsson
Páll Helgi Möller, yfirlæknir, klínískur dósent
Skurðlækningadeild 13C, Hringbraut
Notkun lýsis, stíla og lýsissmyrsla við gylliniæð, fissura ani og skyldum vandamálum
Styrkur kr. 600.000
Samstarfsaðilar: Tómas Jónsson, Einar Stefánsson
Páll Sigurgeir Jónasson læknir
Bæklunarskurðdeild E-4, Fossvogi
Ökklabrot á Íslandi 1985-2005
Styrkur kr. 250.000
Samstarfsaðilar: Halldór Jónsson jr.
Pétur Snæbjörnsson læknir
Rannsóknarstofa í meinafræði, Barónsstíg
Ristilkrabbamein á Íslandi í 50 ár (1955-2004) - meinafræðileg athugun - rannsókn á lifun með tilliti til meinafræðilegra þátta
Styrkur kr. 500.000
Samstarfsaðilar: Jón Gunnlaugur Jónasson, Lárus Jónasson, Ásgeir Theodórs, Páll Helgi Möller, Þorvaldur Jónsson
Ragnar G. Bjarnason sérfræðilæknir
Barnaspítala Hringsins,
Fjölskyldumiðuð meðferð fyrir of þung börn á Íslandi
Styrkur kr. 680.000
Samstarfsaðilar: Árni V Þórsson, Þrúður Gunnarsdóttir, Urður Njarðvík, Anna Edda Ásgeirsdóttir, Colleen K Kilanowski
Ragnhildur Kolka lífeindafræðingur
Ónæmisfræðideild, hús 14 Hringbraut
Tengsl sykrunargalla á IgA sameind sjúklinga með IgA nýrnamein (IgA-N) við magn af mannósabindilektíni (MBL) og komplementþætti C4 í blóði
Styrkur kr. 350.000
Samstarfsaðilar: Helgi Valdimarsson, Magnús Böðvarsson, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Sverrir Harðarson, Þorbjörn Jónsson
Rósa Björk Barkardóttir yfirnáttúrufræðingur, klínískur prófessor
Frumulíffræðideild, Rannsóknarstofa í meinafræði, Hús 14, Hringbraut
Kortlagning brenglana í erfðamengi brjóstaæxlissýna með hjáp örflögutækni
Styrkur kr. 830.000
Samstarfsaðilar: Óskar Þór Jóhannsson, Haukur Gunnarsson, Bjarni Agnar Agnarsson, Aðalgeir Arason
Sigrún Bjartmarz hjúkrunarfræðingur
Öldrunarsvið, Landakot
Breytingar á færni einstaklinga, 75 ára og eldri, í kjölfar bráðainnlagnar á lyflækningadeildir Landspítala - háskólasjúkrahúss.
Styrkur kr. 130.000
Samstarfsaðilar: Kristín Björnsdóttir, Pálmi V. Jónsson, Ingibjörg Hjaltadóttir
Sigrún Gunnarsdóttir, þróunarráðgjafi
Þróunarskrifstofu hjúkrunarforstjóra, Eiríksgötu 19
Styrkjandi stjórnun deildarstjóra á LSH. Þátttökurannsókn með deildarstjórum á lyflækningsviði I og kvennasviði
Styrkur kr. 160.000
Samstarfsaðilar: Ágústa Benný Herbertsdóttir, Hildur Kristjánsdóttir
Sigrún Laufey Sigurðardóttir náttúrufræðingur
Ónæmisfræðideild, Hús 14 við Eiríksgötu
Er truflum á stjórnum ónæmissvara í kverkeitlum mikilvægur orsakaþáttur sóra?
Styrkur kr. 750.000
Samstarfsaðilar: Helgi Valdimarsson, Andrew Johnston, Guðmundur Hrafn Guðmundsson
Sigurbergur Kárason sérfræðilæknir, dósent
Gjörgæsludeild E-6, Fossvogi
Óbein efnaskiptamæling á orkuþörf gjörgæslusjúklinga
Styrkur kr. 400.000
Samstarfsaðilar: Kristinn Sigvaldason, Bjarki Kristinsson
Sigurður Júlíusson sérfræðilæknir
Háls-, nef- og eyrnadeild B-3, Fossvogi
Heildarmat á efri loftvegi kæfisvefnssjúklinga fyrir og eftir kokaðgerð. Myndgerð í samanburði við vefjameingerð.
Styrkur kr. 120.000
Samstarfsaðilar: Hannes Petersen, Þórarinn Gíslason, Bryndís Benediktsdóttir, Hildur Einarsdóttir, Edward Weaver, Richard J. Schwab
Sigurður Júlíusson sérfræðilæknir
Háls-, nef- og eyrnadeild B-3, Fossvogi
Mat á nefgöngum kæfisvefnssjúklinga. Samanburður á segulómrannsókn og hljóðholsmælingu
Styrkur kr. 150.000
Samstarfsaðilar: Hildur Einarsdóttir, Þórarinn Gíslason, Hannes Petersen, Richard J. Schwab
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir yfirlæknir
SKVÞ, C-12, Fossvogi
Faralds- og erfðafræði Parkinsonsveiki á Íslandi
Styrkur kr. 750.000
Samstarfsaðilar: Andrew Lees,Yoav Ben-Schlomo, Grétar Guðmundsson
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, sérfræðilæknir, klínískur lektor
Rannsóknarstofnun í ónæmisfræði, hús 14 Hringbraut
Algengi, kostnaður og ástæður fyrir fæðuofnæmi í Evrópu:
Verkþáttur 1.1: Fæðuofnæmi á barnsaldri - einkenni barna sem fá fæðuofnæmi
Styrkur kr. 300.000
Samstarfsaðilar: Michael Clausen, Anna Guðbjörg Gunnarssdóttir, Hlíf Sigurðardóttir
Sólveig Jónsdóttir sálfræðingur
Endurhæfing, Grensás
Relationships between neuropsychological measures of executive function and behavioural measures of ADHD symptoms and comorbid behaviour
Styrkur kr. 330.000
Samstarfsaðilar: Anke Bouma, Joseph A. Sergeant, Erik J.A. Scherder
Stefanía P. Bjarnarson náttúrufræðingur
Rannsóknarstofnun, ónæmisfræði, hús 14 Hringbraut
Fjölsykrusértækar B-minnisfrumur í eitilvef nýfæddra músa
Styrkur kr. 430.000
Samstarfsaðilar: Ingileif Jónsdóttir
Steinn Jónsson sérfræðilæknir, dósent
Lungnadeild E-7, Fossvogi
Lífvísar illkynja breytinga í berkjuþekju
Styrkur kr. 530.000
Samstarfsaðilar: York Miller, Wilbur A. Franklin, Marileila Varella-Garcia, Fred Hirsch, Marina Lewis, Paul A. Bunn
Tómas Guðbjartsson sérfræðilæknir
Hjarta- og lungnaskurðdeild 13C, Hringbraut
Nýrnafrumukrabbamein á Íslandi
Styrkur kr. 450.000
Samstarfsaðilar: Guðmundur Vikar Einarsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Jónas Magnússon, Vilmundur Guðnason
Tómas Guðbjartsson sérfræðilæknir
Hjarta- og lungnaskurðdeild 13C, Hringbraut
Skurðaðgerðir við loftbrjósti á LSH 1991-2005
Styrkur kr. 180.000
Samstarfsaðilar: Bjarni Torfason
Valgerður Sigurðardóttir yfirlæknir
Líknardeild, lyflækningasvið II, Hringbraut
Evrópsk rannsókn á lyfjaerfðafræði ópíoíða
Styrkur kr. 830.000
Samstarfsaðilar: Sigríður Gunnarsdóttir
Viðar Örn Eðvarðsson sérfræðilæknir
210-D, Barnaspítala Hringsins,
Erfðir nýrnasteina: Faraldsfræði, efnaskiptasvipgerð og meingenaleit
Styrkur kr. 700.000
Samstarfsaðilar: Runólfur Pálsson, Ólafur Skúli Indriðason, Kristleifur Kristjánsson, Ingunn Þorsteinsdóttir, Hákon Hákonarson, John Asplin, David Goldfarb
Vigdís Pétursdóttir sérfræðilæknir
Rannsóknarstofu í meinafræði, hús 7 og 8 Hringbraut
Próteintjáning í nýrnavef. Stöðlun SELDI tækninnar og rannsókn á áhrifum blóðþurrðar á próteintjáningu í eðlilegum nýrnavef og nýrnakrabbameinum
Styrkur kr. 830.000
Samstarfsaðilar: Guðmundur Vikar Einarsson, Hrefna Guðmundsdóttir, Rósa Björk Barkardóttir, Sverrir Harðarson, Tómas Guðbjartsson
Þorgeir Pálsson verkfræðingur, sviðsstjóri
Heilbrigðistæknisvið, Rauðarárstígur 31
Segulrófsgreining fyrir skoðun á GABA
Styrkur kr. 500.000
Samstarfsaðilar: Ólafur Kjartansson, Elías Ólafsson
Þór Eysteinsson lífeðlisfræðingur, dósent
Augndeild, Eiríksgötu 37
Viðbrögð við blóðþurrð í augnbotnum
Styrkur kr. 600.000
Samstarfsaðilar: Sindri Traustason, Einar Stefánsson
Þórarinn Gíslason yfirlæknir, prófessor
Lungnadeild E-7, Fossvogi
Batnar asmi ef kæfisvefn er meðhöndlaður?
Styrkur kr. 660.000
Samstarfsaðilar: Ólafía Ása Jóhannesdóttir
Þórarinn Gíslason yfirlæknir, prófessor
Lungnadeild E7, Fossvogi
Ný tækni við mat á húðhitastigi í svefni
Styrkur kr. 630.000
Samstarfsaðilar: Erna Sif Arnardóttir, Björg Þorleifsdóttir, Eva Svanborg
Þórarinn Guðjónsson náttúrufræðingur
Blóðmeinafræðideild, 1 h K-byggingu Hringbraut
Hlutverk Sprouty og sprouty-tengdra boðferla í formmyndun brjóstkirtils.
Sprouty and sprouty-related signaling pathways in breast morphogenesis
Styrkur kr. 720.000
Samstarfsaðilar: Magnús Karl Magnússon, Valgarður Sigurðsson, Ole William Petersen, Mina Missell
Þórður Helgason verkfræðingur, forstöðumaður
Rannsókna- og þróunarstofa heilbrigðistæknisviðs, Rauðarárstígur 31
Soft tissue modelling and characterization derived from medical images
Styrkur kr. 300.000
Samstarfsaðilar: Hildur Einarsdóttir, Páll E. Ingvarsson, Þorgeir Pálsson
Þórður Sigmundsson yfirlæknir, dósent
Geðsvið 34C, Hringbraut
Taugasálfræði geðklofa – erfðafræði truflunar á skilvitund
Styrkur kr. 700.000
Samstarfsaðilar: Brynja Björk Magnusdottir
Þórður Þórkelsson sérfræðilæknir, klínískur dósent
Barnaspítali Hringsins,
Ofþyngd verðandi mæðra, með og án sykursýki, og áhrif hennar á vaxtarþætti og súrefnisflutning fósturs.
Styrkur kr. 350.000
Samstarfsaðilar: Hildur Harðardóttir, Ragnar Bjarnason, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, Ólöf Jóna Elíasdóttir
Þórgunnur Eyfjörð Pétursdóttir náttúrufræðingur
frumulíffræðideild LSH, hús 14 við Eiríksgötu
Aðild stutta arms litnings 3 í sjúkdómsferli krabbameina (hét upphaflega: Leit að æxlisbæligenum á litningi 3p í æxlum frá mismunandi líffærum)
Styrkur kr. 640.000
Samstarfsaðilar: Valgarður Egilsson, Jóhannes Björnsson, Páll Helgi Möller, Unnur Þorsteinsdóttir, Sigurður Ingvarsson
Þórunn Ásta Ólafsdóttir náttúrufræðingur
Rannsóknarstofnun í ónæmisfræði, Hringbraut
Breiðvirkt prótín bóluefni og öruggir ónæmisglæðar til bólusetninga nýbura gegn pneumókokkasjúkdómum
Styrkur kr. 560.000
Samstarfsaðilar: Ingileif Jónsdóttir, Eszter Nagy