Alma D. Möller yfirlæknir
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið (SGS)
Lungnabólga tengd öndunarvélameðferð – fyrirbyggjandi aðgerðir ásamt athugun á tíðni.
Styrkur kr. 1.000.000
Samstarfsaðilar: Gísli H. Sigurðsson, Marianne Hólm Bjarnadóttir, Kristinn Sigvaldason, Margrét Ásgeirsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Lovísa Baldursdóttir.
Alma D. Möller yfirlæknir
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið (SGS)
Stuðningur gjörgæsluteymis við deildir vegna versnandi eða mikið veikra sjúklinga.
Styrkur kr. 730.000
Samstarfsaðilar: Maríanne Hólm Bjarnadóttir, Guðrún Jónsdóttir, Lovísa Baldursdóttir, Gísli H. Sigurðsson.
Anna María Þórðardóttir hjúkrunarfræðingur
Slysa- og bráðasvið
Innleiðing og þjálfun móttökuhjúkrunarfræðinga í 5 flokka forgangsröðunarkerfi (triage) í tengslum við umbyltingu á móttöku sjúklinga á SBD sem fyrirhuguð er á haustmánuðum.
Styrkur kr. 100.000
Arna Skúladóttir sérfræðingur í hjúkrun
Barnasvið
Efling fjölskylduhjúkrunar á barnasviði
Styrkur kr. 1.000.000
Samstarfsaðilar: Auður Ragnarsdóttir, Elísabet Konráðsdóttir.
Ágústa Benný Herbertsdóttir verkefnastjói
Lyflækningasvið I
Efling sjúklingafræðslu á legudeildum lyflækningasviðs I, á LSH, þannig að hún taki betur mið af sértækum þörfum langveikra sjúklinga.
Styrkur kr. 300.000
Samstarfsaðilar: Helga Jónsdóttir.
Ari J. Jóhannesson sérfræðilæknir
Lyflækningasvið I
Gæðarannsókn á notkun varnandi sýklalyfjagjafar við skurðaðgerðir á LSH – er notkunin í samræmi við útgefnar klínískar leiðbeiningar?
Styrkur kr. 450.000
Samstarfsaðilar: Páll Möller, Rannveig Einarsdóttir, Sigurður B. Þorsteinsson.
Árni V. Þórsson yfirlæknir
Barnasvið
Íslensk börn og unglingar með sykursýki; áhrif mismunandi meðferðarforma á sykurstjórnun.
Styrkur kr. 1.600.000
Ástráður B. Hreiðarsson yfirlæknir
Lyflækningasvið I
Bætt skráning og aukin gæði í meðferð sykursjúkra.
Styrkur kr. 750.000
Samstarfsaðilar: Ari Jóhannesson, Einar Stefánsson, Arna Guðmundsdóttir,
Erna Matthíasdóttir, Friðbert Jónasson, Haraldur Sigurðsson, Rafn Benediktsson, Valdís Kristjánsdóttir, Þóra G. Ingimarsdóttir.
Brynja Ingadóttir deildarstjóri
Skurðlækningasvið
Endurskoðun sjúklingafræðslu til einstaklinga sem gangast undir hjarta- og lungnaskurðaðgerðir á deild 12E á LSH og þróun gæðavísis til að meta árangur fræðslunnar.
Styrkur kr. 500.000
Davíð O. Arnar yfirlæknir
Lyflækningasvið I
Árangur og umfang endurlífgunartilrauna á Landspítala - háskólasjúkrahúsi.
Styrkur kr. 300.000 kr
Samstarfsaðilar: Bylgja Kærnested, Auður Ketilsdóttir, Hjalti Már Björnsson, Leifur Bárðarson.
Eygló Ingadóttir hjúkrunarfræðingur.
Kennslu- og fræðasvið
Innleiðing klínískra leiðbeininga til varnar byltum á sjúkrahúsum og forprófun Morse byltumatsskalans.
Styrkur kr. 1.500.000
Samstarfsaðilar: Hlíf Guðmundsdóttir, Helga Hansdóttir, María Ólafson, Jóhanna Marín Jónsdóttir, Berit G. Þórhallsdóttir, Íris Björk Gylfadóttir, Kristín Kristjánsdóttir.
Grétar Ottó Róbertsson sérfræðingur
Skurðlækningasvið
Færsla gagna varðandi gerviliðaaðgerðir á LSH yfir á tölvutækt form.
Styrkur kr. 300.000
Samstarfsaðilar: Björn Zoëga.
Guðjón Birgisson sérfræðilæknir
Skurðlækningasvið
Útkomuskráning á skurðlækningadeild.
Styrkur kr. 1.000.000
Samstarfsaðilar: Margrét Oddsdóttir.
Guðrún Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur
Endurhæfingarsvið
Fyrirbygging þrýstingssára – klínískar leiðbeiningar.
Styrkur kr. 600.000 kr.
Guðrún Sigurjónsdóttir
Endurhæfingarsvið
Umbótastarf í kjölfar niðurstaðna úr könnuninni "Gæði frá sjónarhóli sjúklings sem unnin var vorið 2005.
Styrkur kr. 250.000
Halla Hauksdóttir yfirlífeindafræðingur
Rannsóknarsvið
Rafræn vöktun á geymslum lífsýnasafna innan rannsóknarsviðs LSH.
Styrkur kr. 1.300.000
Samstarfsaðilar: Magnús Karl Magnússon.
Hlíf Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Öldrunarsvið
Stuðningur hjúkrunarfræðinga á göngudeild við aðstandendur veikburða aldraðra á fimm daga deild öldrunarsviðs.
Styrkur kr. 1.200.000
Samstarfsaðilar: Sigrún Bjartmarz.
Hrefna Ólafsdóttir yfirfélagsráðgjafi
Geðsvið
Fjölskyldumiðuð greiningarvinna félagsráðgjafa.
Styrkur kr. 240.000
Samstarfsaðilar: Guðlaug M. Júlíusdóttir, Lilja B. Þorsteinsdóttir, Sveindís A. Jóhannsdóttir.
Jón Friðrik Sigurðsson forstöðusálfræðingur
Geðsvið
Innleiðing klínískra gæðavísa/útkomumælinga á bráða- og ferlideild geðsviðs. Könnun á afdrifum og árangri meðferðar hjá sjúklingum með algengar geðraskanir á bráða- og ferlideild geðsviðs við Hringbraut með CORE árangursmatslistanum.
Styrkur kr. 2.500.000
Samstarfsaðilar: Halldóra Ólafsdóttir, Pétur Tyrfingsson, Guðrún Úlfhildur Grímsdóttir, Kristín Gyða Jónsdóttir.
Kristján Steinsson yfirlæknir
Lyflækningasvið I
Árangur og öryggi meðferðar með bíólógískum lyfjum við gigtarsjúkdómum.
Styrkur kr. 500.000
Samstarfsaðilar: Gerður Gröndal, Arnór Víkingsson.
Kristrún Þórkelsdóttir hjúkrunarfræðingur
Svæfinga-, gjörgæslu- og skurðstofusvið (SGS).
Þróun aðferða við gæðaeftirlit á lækningatækjum á SGS.
Styrkur kr. 250.000
Linn Getz trúnaðarlæknir og Svava Þorkelsdóttir deildarstjóri
Skrifstofa starfsmannamála
Gæðaverkefni á sviði vinnuumhverfis- og vinnuverndarmála á LSH.
Styrkur kr. 1.650.000
Margrét Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur
Geðsvið
Meðferð til reykleysis til handa skjólstæðingum geðsviðs LSH.
Styrkur kr. 650.000
Nanna Friðriksdóttir sérfræðingur í hjúkrun
Lyflækningasvið II
Samþætt viðbótarmeðferð fyrir sjúklinga með illkynja sjúkdóma á lyflækningasviði II LSH: Stefna, þróun og innleiðing.
Styrkur kr. 730.000
Samstarfsaðilar: Þóra Jenný Gunnarsdóttir, Lilja Jónasdóttir.
Ragnheiður I. Bjarnadóttir sérfræðingur
Kvennasvið
Fagrýni á keisaraskurði - 10 flokka kerfi Robson
Styrkur kr. 300.000
Samstarfsaðilar: Gróa Margrét Jónsdóttir.
Sigríður Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Lyflækningasvið II
Klínískar leiðbeiningar um mat og meðferð á vanlíðan hjá einstaklingum með illkynja sjúkdóma. Þýðing, staðfærsla og innleiðing.
Styrkur kr. 900.000
Samstarfsaðilar: Barbel Smidt, Bragi Skúlason, Friðbjörn Sigurðsson, Halla Þorvaldsdóttir, Nanna Friðriksdóttir.
Sigríður Magnúsdóttir yfirtalmeinafræðingur
Endurhæfingarsvið
Söfnun íslenskra viðmiða fyiri orðminnisprófið Boston Naming Test.
Styrkur kr. 600.000 kr
Sigríður Sigurðardóttir verkefnastjóri
Kennslu- og fræðasvið
Myndræn tjáskiptaspjöld - Tilraunaverkefni í sjúklingafræðslu.
Styrkur kr. 600.000
Samstarfsaðilar: Inga Teitsdóttir, Sigríður Magnúsdóttir, Ágústa Benný Herbertsdóttir.
Sigrún Ólafsdóttir iðjuþjálfi
Endurhæfingarsvið
Kennsluprógramm um hjálpartæki fyrir skjólstæðinga Landspítala Grensási og aðstandendur þeirra.
Styrkur kr. 250.000
Samstarfsaðilar: Sigþrúður Loftsdóttir.
Svandís Íris Hálfdánardóttir sérfræðingur í hjúkrun
Lyflækningasvið II
Skráningarferli fyrir deyjandi sjúklinga.
Styrkur kr. 450.000
Samstarfsaðilar: Samtök um líknandi meðferð á Íslandi (Ásdís Þórbjarnardóttir).
Þórarinn Guðnason sérfræðilæknir
Lyflækningasvið I
SCAAR – gagnagrunnur fyrir gæðamat og eftirfylgni á kransæðaþræðingum og víkkunum.
Styrkur kr. 2.500.000
Samstarfsaðilar: Leifur Bárðarson, María Heimisdóttir, Björn Jónsson, Kristján Sturlaugsson, Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir, Magna Fríður Birnir, Karl Andersen, Guðmundur Þorgeirsson, Axel Sigurðsson, Gestur Þorgeirsson, Kristján Eyjólfsson, Tage Nilsson, Bo Lagerkvist, Roger Svensson.