Jón G. Snædal yfirlæknir á öldrunarsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss var kjörinn formaður Alþjóðafélags lækna á aðalfundi þess í Suður-Afríku 14. október 2006. Hann gegnir formennsku starfsárið 2007 til 2008.
Samtökin World Medical Association voru stofnuð 17. september 1947 þegar saman komu læknar frá 27 löndum í París til þess að styrkja siðfræðilegan grundvöll lækna í heiminum og hindra þátttöku þeirra í mannréttindabrotum og annarri mannlegri niðurlægingu og ofbeldi gegn fólki sem einkenndi styrjaldartímana.
Núna eiga 90 læknafélög fulltrúa í Alþjóðafélagi lækna, alls um 9 milljón læknar.
Samtökin World Medical Association voru stofnuð 17. september 1947 þegar saman komu læknar frá 27 löndum í París til þess að styrkja siðfræðilegan grundvöll lækna í heiminum og hindra þátttöku þeirra í mannréttindabrotum og annarri mannlegri niðurlægingu og ofbeldi gegn fólki sem einkenndi styrjaldartímana.
Núna eiga 90 læknafélög fulltrúa í Alþjóðafélagi lækna, alls um 9 milljón læknar.