Ráðstefna á Grand Hótel Reykjavík 25. - 26. maí 2007 í tilefni af 100 ára afmælis Klepps.
Föstudagur 25. maí - Gullteigur
8:25 - 12:30 Saga geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi - fundarstjóri Halldóra Ólafsdóttir
8:30 - 9:20 Kleppur í hundrað ár – Óttar Guðmundsson geðlæknir
9:20 - 9:50 Hydrotherapy and psychiatry – Heinz Schott prófessor í sögu læknisfræði
9:50 - 10:20 Psychopharmacology at Kleppur in the 1930s: A view from abroad – Thomas Muller dósent í sögu læknisfræði
10:20 - 10:40 Kaffihlé
10:40 - 11:10 Geðlækningar á 19. öld á Íslandi – Sigurgeir Guðjónsson sagnfræðinemi
11:10 - 11:35 Kleppur og uppbygging geðdeildar Landspítala – Tómas Helgason prófessor emeritus
11:35 - 12:00 Frá Arnarholti til LSH – Hannes Pétursson prófessor
12:00 - 12:30 Frá forsjá til fjölskyldustuðnings: Geðhjúkrun í hundrað ár – Eydís Sveinbjarnardóttir sviðsstjóri hjúkrunar
12:30 - 13:30 Matarhlé – mælt er með skráningu í hádegismat við mætingu að morgni
Kynning doktorsverkefna - Gullteigur, aftari hluti
13:30 - 17:30 Fundarstjóri Engilbert Sigurðsson
13:30 - 14:00 Hugræn atferlismeðferð í heilsugæslunni: Ber hún árangur ? - Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur
14:00 - 14:30 Íslensk aðlögun á greiningarviðtali, KIDDIE-SADS-PL: Prófanlegir eiginleikar og klínískur áreiðanleiki – Bertrand Lauth barna- og unglingageðlæknir
14:30 - 15:00 Faraldsfræði framheilabilunar – Þorsteinn B. Gíslason geðlæknir
15:30 - 16:00 Kaffihlé
16:00 - 16:30 Áhrif neuregulins 1 á vitræna starfsemi í geðklofa – Brynja B. Magnúsdóttir sálfræðingur
16:30 - 17:00 Augnhreyfingar og arfgerð geðklofa – Magnús Haraldsson geðlæknir
17:00 - 17:30 Meðferðarheldinn geðklofi: Hvað er til ráða þegar Leponex bregst? - Páll Matthíasson geðlæknir
Föstudagur 25. maí
Meistara- og þróunarverkefni í geðhjúkrun - Gullteigur, fremri hluti
13:30 - 17:00 Fundarstjóri Jóhanna Bernharðsdóttir
13:30 - 14:00 Meðferð fyrir aðstandendur einstaklinga með átröskun – Margrét Gísladóttir geðhjúkrunar- og fjölskyldufræðingur
14:30 - 14:50 Þróun heimageðhjúkrunar fyrir börn og unglinga á BUGL – Hallveig Finnbogadóttir hjúkrunarfræðingur
14:50 - 15:30 Þróun heimageðhjúkrunar fyrir fullorðna – Sigríður Hrönn Bjarnadóttir, Margrét Eiríksdóttir, Guðrún Blöndal geðhjúkrunarfræðingar og Katrín Guðmundsdóttir sjúkraliði
15:30 - 16:00 Kaffihlé
16:00 - 16:30 Fjölskyldumiðuð hjúkrunarmeðferð við vanlíðan á meðgöngu – Stefanía Birna Arnardóttir heilsugæsluhjúkrunarfræðingur
16:30 - 17:00 Reynsla foreldra barna á biðlista legudeildar barnageðdeildar BUGL – Þórdís Kristinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur
Athugið: Skráning er óþörf og þátttaka ókeypis. Starfsfólk geðsviðs og fagfólk utan LSH velkomið. Athugið að skráning í hádegismat er nauðsynleg fyrir kl. 9:30 samdægurs hjá starfsfólki ráðstefnuþjónustu Grand Hótel. Hádegismatur greiðist af ráðstefnugestum en kaffiveitingar eru í boði geðsviðs.
Skipuleggjendur þakka styrktaraðilum sýndan áhuga,
veittan stuðning og aðstoð vegna komu erlendra fyrirlesara og leigu á sölum fyrir ráðstefnuna:
Geðlæknafélag Íslands, Actavis, AstraZeneca, BristolMyersSquibb, GlaxoSmithKline,
Janssen-Cilag, Lilly, Lundbeck, Pfizer, Sanofi Aventis, Wyeth.
Laugardagur 26. maí - Gullteigur
8:55 - 10:20 Fjölskylda og fjölmenning - fundarstjóri Engilbert Sigurðsson
9:00 - 9:40 The Beardslee model of family interventions: The Finnish experience – Tytti Solantaus barna- og unglingageðlæknir
9:40 - 10:20 Cultural capability in mental health care: Old wine in new bottles or a paradigm shift ? – Kam Bhui prófessor í fjölmenningargeðlækningum
10:20 - 10:40 Kaffihlé
10:40 - 12:20 Fátækt, fjölskyldan og geðvernd ungbarna – Gullteigur - fundarstjóri Páll Biering geðhjúkrunarfræðingur
10:40 - 11:10 Fátækt frá sjónarhóli barna í einu hverfi í Reykjavík – Cynthia Lisa Jeans félagsráðgjafi
11.10 - 11:40 The forbidden conversation in the home: Parent family intervention – Tytti Solantaus barna- og unglingageðlæknir
11:40 - 12:10 Fjölskyldustuðningur samkvæmt hugmyndafræði Beardslee á geðsviði LSH – Vilborg G. Guðnadóttir, Salbjörg Bjarnadóttir og Eydís Sveinbjarnardóttir geðhjúkrunarfræðingar og Sigurður Rafn Levy sálfræðingur
12:10 - 12:40 Geðvernd ungbarna: Nýjar áherslur í ungbarnavernd – Marga Thome prófessor
12:40 - 13:30 Matarhlé – mælt er með skráningu í hádegismat við mætingu að morgni
Rannsóknir á geðklofa og geðhvörfum - Hvammur
10:40 - 12:40 Fundarstjóri Þórður Sigmundsson
10:40 - 11:10 The dynamics of psychosis transition in the general population – Jim van Os prófessor í geðlæknisfræði
11:10 - 11:40 Scholastic antecedents of schizophrenia and bipolar disorder in Sweden – James MacCabe geðlæknir
11:40 - 12:10 Bipolar genetics and susceptibility gene(s) on chromosome 8q24 – Melvin G. McInnis prófessor í geðlæknisfræði
12:10 - 12:40 Food for thought - a new cognitive therapy for people with schizophrenia – Til Wykes prófessor í sálfræði
12:40 - 13:30 Matarhlé – mælt er með skráningu í hádegismat við mætingu að morgni
Laugardagur 26. maí
Geðsjúkir og samfélagið - Gullteigur
13:30 - 16:10 Fundarstjóri Nanna Briem
13:30 - 14:00 From asylums to community care: Historical review of the development in Denmark and results from recent studies – Merete Nordentoft prófessor í geðlæknisfræði
14:00 - 14:30 Community psychiatry in Iceland: Why, how and when? – Páll Matthíasson geðlæknir
14:30 - 15:10 Reynsla af starfi í vettvangsteymi fyrir geðsjúka í Kaupmannahöfn – Jóhanna Erla Eiríksdóttir og Sigurður Sigurðarson iðjuþjálfar
15:10 - 15:30 Kaffihlé
15:30 - 16:00 Geðheilsuefling og geðsjúkdómaþjónusta: Framtíðarsýn – Páll Biering geðhjúkrunarfræðingur og Héðinn Unnsteinsson ráðgjafi
16:00 - 16:10 Samantekt og ráðstefnulok – Magnús Pétursson forstjóri LSH
Athugið: Skráning er óþörf og þátttaka ókeypis. Starfsfólk geðsviðs og fagfólk utan LSH velkomið. Athugið að skráning í hádegismat er nauðsynleg fyrir kl. 9:30 samdægurs hjá starfsfólki ráðstefnuþjónustu Grand Hótel. Hádegismatur greiðist af ráðstefnugestum en kaffiveitingar eru í boði geðsviðs.
Skipuleggjendur þakka styrktaraðilum sýndan áhuga,
veittan stuðning og aðstoð vegna komu erlendra fyrirlesara og leigu á sölum:
Geðlæknafélag Íslands, Actavis, AstraZeneca, BristolMyersSquibb, GlaxoSmithKline,
Janssen-Cilag, Lilly, Lundbeck, Pfizer, Sanofi Aventis, Wyeth.