Í tilefni af 100 ára afmæli Klepps verða mikil hátíðarhöld dagana 25. til 27. maí 2007.
Auk fjölbreyttrar alþjóðlegrar ráðstefnu sem geðsvið stendur fyrir verða margs konar viðburðir bæði úti og inni og eins og sést á dagskrá afmælishátíðarinnar:
Föstudagur 25. maí
Hátíðarkvöldverður fyrir notendur á endurhæfingarsviði Kleppi
Dansleikur í samkomusalnum á Kleppi. BG og Margrét leika
Laugardagur 26. maí
-Dagskrá fyrir almenning kl. 11:00 - 17:30.
Lúðrasveitin Svanur
Hugvekja: Séra Sigfinnur Þorleifsson
Reykjavíkurborg afhendir Kleppi listaverkið Piltur og stúlka eftir Ásmund Sveinsson
Útigrill
Opið hús á Kleppi, Meðferðarheimilinu Laugarási 71 og Hátúni 10A deild 28
Kynningarbásar hagsmunasamtaka sem láta sig málefni geðveikra varða
Handverkssýning
Tónlistar- og skemmtiatriði
Málþing um fordóma gagnvart geðsjúkdómum í samkomusalnum á Kleppi kl. 14:00
Erindi og umræður -Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttastjóri verður fundarstjóri |
Ingibjörg Ragnarsdóttir notandi Gunnhildur Bragadóttir aðstandandi Magnús Skúlason geðlæknir Einar Már Guðmundsson rithöfundur |
Sunnudagur 27. maí
-Dagskrá í Árbæjarsafni kl. 14:00
Jóhannes Bergsveinsson geðlæknir flytur erindi um Þórð Sveinsson fyrsta lækninn á Kleppi
Stuðningsaðilar hátíðardagskrár: Menningarsjóður Glitnis og Kaupþing