Tryggi Þorgeirsson hlaut hvatningarverðlaun Jónasar Magnússonar prófessors sem afhent voru á 50 ára afmælishátíð Skurðlækningafélags Íslands í lok mars 2007 fyrir verkefnið "Áhrif stökkbreytingar í BRCA2 á framgang krabbameins í blöðruhálskirtli". Þrír læknanemar kepptu um hvatningarverðlaunin. Erindi þeirra voru valin úr fjölda erinda unglækna og læknanema á þinginu.
Mynd: Þau kepptu um hvatningarverðlaunin: Sigríður Birna Elíasdóttir, Tryggvi Þorgeirsson og Hannes Sigurjónsson læknanemar.
Mynd: Þau kepptu um hvatningarverðlaunin: Sigríður Birna Elíasdóttir, Tryggvi Þorgeirsson og Hannes Sigurjónsson læknanemar.