Rannsóknastofa Háskóla Ísland og Landspítala - háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum standa að námskeiði með Sigrúnu Huld Þorgrímsdóttur, hjúkrunarfræðingi og Ingibjörgu Pétursdóttur, iðjuþjálfa um minningavinnu.
Dagur og Staðsetning : LSH Landakoti 19. september kl. 9:00 - 1500
Salur: Kennslustofu á 7. hæð.
Námskeiðsgjald: 14.500 kr. Innifalið í námskeiðsgjaldi eru námskeiðsgögn, hádegisverður og veitingar í kaffihléum.
Skráning: Skráning fer fram á netfangið halldbj@lsh.is Greiða má beint inn á reikning nr. 1154-15-200802 eða við komu. Athugið að aðeins er tekið við reiðufé sé greitt við komu.