Háskóli Íslands hefur birt á upplýsingavef sínum fyrirlestraröðin "Mannlíf og kreppur". Fyrirlestrarnir voru fluttir í Hringstofu í Háskólatorgi og teknir upp með það í huga að hægt væri að horfa á þá á Netinu.
Markmið fyrirlestranna er að fræða ungt fólk á Íslandi um fjármálakreppuna og líkleg áhrif hennar á innvirði íslensks samfélags á næstu árum.