Verkefnið „Byrði langvinnrar lungnateppu - faraldsfræðileg eftirfylgni“ fékk tæplega 14 milljóna króna styrk þegar stjórn Rannsóknasjóðs úthlutaði styrkjum til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2018. Verkefnastjóri er Þórarinn Gíslason.
Alls bárust 342 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð að þessu sinni og voru 63 þeirra styrktar eða um 18% umsókna.