Nýrri tækni við gallvegaspeglun var í fyrsta skipti beitt á speglunardeild Landspítala í nóvember 2018.
Til þessa hefur verið tekin röntgenmynd af gallvegum eftir að skuggaefni hefur verið gefið inn með aðstoð hefðbundina speglunartækja.
Nú er hins vegar unnt að þræða einnota fíngerðara speglunartæki með myndnema inn í það hefðbundna og um það áfram inn í gallvegina.
Viðmælandi í myndskeiði: Magnús Konráðsson yfirlæknir á speglunardeild