Fræðsludagskrá í tilefni af 70 ára afmæli kvennadeildar Landspítala verður í Hringsal á Landspítala Hringbraut föstudaginn 11. janúar 2019, kl. 9:00-12:00.
Fundarstjóri: Þóra Steingrímsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir og prófessor.
9:10-9:35
Bækur, bænir og barnsfæðingar
Ásdís Egilsdóttir miðaldafræðingur, prófessor emeritus
9:35-9:50
Verkjastilling í fæðingu - sögulegt yfirlit
Aðalbjörn Þorsteinsson svæfingalæknir
9:55-10:10
Fæðingar á Norðurlöndum
Eva Jónasdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir
10:10-10:25
Samtal um upplifun fæðingar – Vísindarannsókn í ljósmóðurfræði
Valgerður Lísa Sigurðardóttir, sérfræðiljósmóðir og doktorsnemi
10:25-10:55
Kaffihlé
10:55-11:10
Skurðaðgerðir vegna kvensjúkdóma í 70 ár
Ásgeir Thoroddsen, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir
11:15-11:30
Sónarskoðun í fæðingu. Vísindarannsóknir í fæðingafræði
Hulda Hjartardóttir og Sigurlaug Benediktsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknar og doktorsnemar
11:30-11:45
Að brúa bilið: Menningarhæfni
Edythe Laquindanum Mangindin ljósmóðir
11:50-12:00
Rannsóknarstofa í fæðingar-, kvenna-, barna- og fjölskyldufræðum
Hildur Harðardóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir og dósent