Tekið hefur verið í notkun á Landspítala nýtt tæki, CT-geislahermir fyrir undirbúning geislameðferðar.
Tækið leysir af hólmi eldri gerð af geislahermi og gefur aukna möguleika við undirbúning geislameðferðar varðandi nákvæmni innstillinga í geislalækningum.
Með þessu mikilvæga skrefi verður hægt að fylgja í kjölfar nágrannaþjóða s.s. varðandi öndunarstýrða geislameðferð
og hnitamiðaða geislameðferð.
Tækið leysir af hólmi eldri gerð af geislahermi og gefur aukna möguleika við undirbúning geislameðferðar varðandi nákvæmni innstillinga í geislalækningum.
Með þessu mikilvæga skrefi verður hægt að fylgja í kjölfar nágrannaþjóða s.s. varðandi öndunarstýrða geislameðferð
og hnitamiðaða geislameðferð.