Þann 18. október 2019 voru auglýst ellefu störf forstöðumanna þjónustukjarna, í samræmi við nýtt skipurit Landspítala sem staðfest hefur verið af heildbrigðisráðherra. Umsóknarfrestur rann út að kvöldi 11. nóvember.
Alls bárust 70 umsóknir um störfin frá 67 einstaklingum en sex umsækjendur drógu umsókn sína til baka.
Umsækjendur um störfin eru sem hér segir:
Forstöðumaður aðfanga og umhverfis
1. Arna Lind Sigurðardóttir
2. Atli Ómarsson
3. Birna Helgadóttir
4. Grétar Áss Sigurðsson
5. Guðbrandur Guðmundsson
6. Guðrún Kristjánsdóttir
7. Helga Helgadóttir
8. Herdís Gunnarsdóttir
9. Ingi Jarl Sigurvaldason
10. Ingibjörg Ólafsdóttir
11. Ingólfur Þórisson
12. Jóhannes Helgason
13. Lúvísa Sigurðardóttir
14. Peter Markus
15. Sigrún Hallgrímsdóttir
16. Teitur Ingi Valmundsson
17. Tryggvi Þorsteinsson
18. Unnur Ágústsdóttir
19. Þórunn Marinósdóttir
Forstöðumaður bráðaþjónustu
1. Árný Sigríður Daníelsdóttir
2. Helga Pálmadóttir
3. Helga Rósa Másdóttir
4. Herdís Gunnarsdóttir
5. Jón Magnús Kristjánsson
6. Ragna María Ragnarsdóttir
Forstöðumaður geðþjónustu
1. Berglind Ólafsdóttir
2. Helga Sif Friðjónsdóttir
3. María Einisdóttir
4. Nanna Briem
Forstöðumaður hjarta- og æðaþjónustu
1. Davíð Ottó Arnar
2. Karl Konráð Andersen
Forstöðumaður krabbameinsþjónustu
1. Agnes Þórólfsdóttir
2. Halldóra Hálfdánardóttir
3. Herdís Gunnarsdóttir
4. Margrét Grímsdóttir
Forstöðumaður kvenna- og barnaþjónustu
1. Linda Kristmundsdóttir
Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
1. Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
2. Björn Logi Þórarinsson
3. Guðni Arnar Guðnason
4. Kristján Erlendsson
5. Runólfur Pálsson
Forstöðumaður rannsóknarþjónustu
1. Áskell Löve
2. Björn Rúnar Lúðvíksson
3. Maríanna Garðarsdóttir
4. Ólafur Eysteinn Sigurjónsson
5. Steinunn Erla Thorlacius
Forstöðumaður skurðlækningaþjónustu
1. Eiríkur Orri Guðmundsson
2. Herdís Gunnarsdóttir
3. Ingibjörg Hauksdóttir
4. Margrét Grímsdóttir
5. Margrét Guðjónsdóttir
Forstöðumaður skurðstofa og gjörgæsla
1. Árný Sigríður Daníelsdóttir
2. Magnús Karl Magnússon
3. Ólafur Guðbjörn Skúlason
4. Vigdís Hallgrímsdóttir
Forstöðumaður öldrunarþjónustu
1. Anna Björg Jónsdóttir
2. Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir
3. Guðný Valgeirsdóttir
4. Helga Atladóttir
5. Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen
6. Ragnheiður Guðmundsdóttir
7. Steinunn Þórðardóttir
8. Unnur Guðfinna Guðmundsdóttir
9. Þóra Gunnarsdóttir