Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd:
Landspítali er á hættustigi
Á Landspítala eru nú:
18 sjúklingar inniliggjandi með virka COVID-19 sýkingu. Einangrun hefur verið aflétt af 36 sjúklingum
171 sjúklingur alls frá upphafi þriðju bylgju faraldursins
- Þar af eru nú 3 sjúklingur á gjörgæslu og 2 í öndunarvél
15 andlát hafa orðið á Landspítala í þriðju bylgju
239 sjúklingur er í eftirliti Covid-19 göngudeildar, þar af 38 börn
14 starfsmenn LSH eru skráðir í einangrun og 17 í sóttkví.