Fundur fagráðs Landspítala
Dagsetning: 7. maí, 2021
Fundartími: 09:00
Staðsetning: Teams
Númer fundar: 1
Viðstödd: Marta Jóns Hjördísardóttir, Jakobína Rut Daníelsdóttir, Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, Tryggvi Hjörtur Oddsson, Erla Björg Birgisdóttir og Þórunn Jónsdóttir
Fjarverandi: Halldóra Eyjólfsdóttir
Fundarritari: Marta Jóns Hjördísardóttir
Dagskrá
1. Meðlimir upplýstir um efni fundar formanns og varaformanns með Páli Matthíassyni.
Umræða um samskiptasáttmála og það ferli sem mál fara í.
Umræður um eftirfylgd mála og hvernig því væri háttað hjá mannauðsdeild. Ákveðið að senda formlega fyrirspurn á mannauðsdeild varandi ferli ábendinga.
Ábyrgð: MJH
2. Rætt um leghálsskimnir og hvar það mál er statt - ákveðið að skoða betur.
Ábyrgð: ÞJ
3. Framhaldið kynna ráðið og setja á heimasíðu upplýsingar um meðlimi, hafa samband við samskiptadeild og vefstjóra vegna þess.
Ábyrgð MJH
4. Næsti fundur er upplýsingafundur með forstjóra
Fundi slitið kl. 10:00.
Næsti fundur 4. júní á Teams.