Öldrunarfræðafélag Íslands og Öldrunarlæknafélag Íslands vekja athygli á Norrænu öldrunarfræðaráðstefnan sem stendur yfir dagana 2. til 4. júní 2021. Þessi stærsti þverfaglegi norræni viðburður í öldrunarfræðum er núna skipulagður af Íslendingum og rafrænn í ljósi heimsfaraldurs.
Margir virtir alþjóðlegir fyrirlesara miðlar af þekkkingu sinni og nýjustu rannsóknir í fræðunum verða kynntar.
Forseti ráðstefnunnar er Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir og ritari Ólöf Guðný Geirsdóttir næringarfræðingur
Nánari upplýsingar hér