Rekstrarþjónusta Landspítala hefur tekið alla öryggisþjónustu á spítalanum til endurskoðunar og kynnir nýtt verklag frá 16. september 2022.
Markmiðið með þessu nýja verklagi er að mæta betur þörfum starfseminnar og starfsfólks þannig að öryggi á spítalanum sé eins vel tryggt og kostur er.
Starfsemi öryggisvarða verður skipt í fjögur hlutverk; vaktmiðstöð, farandeftirlit, staðbundið eftirlit við Hringbraut og í Fossvogi ásamt þjónustustjórum/umsjónarmönnum.
Í meðfylgjandi myndbandi útskýra þau Viktoría Jensdóttir deildarstjóri rekstrarþjónustu, Skarphéðinn Guðmundsson teymisstjóri öryggisþjónustu og Þorbjörg Ásgeirsdóttir öryggisvörður ávinninginn af þessu breytta fyrirkomulagi og segja nánar af því hvernig öryggisstarfinu á spítalanum verður háttað.
Markmiðið með þessu nýja verklagi er að mæta betur þörfum starfseminnar og starfsfólks þannig að öryggi á spítalanum sé eins vel tryggt og kostur er.
Starfsemi öryggisvarða verður skipt í fjögur hlutverk; vaktmiðstöð, farandeftirlit, staðbundið eftirlit við Hringbraut og í Fossvogi ásamt þjónustustjórum/umsjónarmönnum.
Í meðfylgjandi myndbandi útskýra þau Viktoría Jensdóttir deildarstjóri rekstrarþjónustu, Skarphéðinn Guðmundsson teymisstjóri öryggisþjónustu og Þorbjörg Ásgeirsdóttir öryggisvörður ávinninginn af þessu breytta fyrirkomulagi og segja nánar af því hvernig öryggisstarfinu á spítalanum verður háttað.