Dagsetning: 2. Sept. 2022
Fundartími: Kl 14:00-16:00
Númer fundar: 2022/9
Staðsetning: Víðihlíð 2
Viðstödd: Erla Björg Birgisdóttir, Halldóra Eyjólfsdóttir, Jakobína Rut Daníelsdóttir, Marta Jóns Hjördísardóttir, Ólafur Eysteinn Sigurjónsson og Þórunn Jónsdóttir
Gestir: Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri mannauðssviðs
Fundarstjóri: Marta
Fundarritari: Marta
Dagskrá fundar:
- Staða á bráðamóttöku Landspítala umræða með Gunnari Ágúst Beinteinssyni
- Fundur í júní með bráðamóttöku í Fossvogi og heilbrigðisráðherra og rætt um starfsaðstæður kaup og kjör
- Sérstakar viðbótargreiðslur vegna starfsumhverfis á bráðamóttöku í Fossvogi ræddar
- Á stökum einingum er umbunað fyrir ákveðin atriði, t.d. fyrir að fara heim til fólks og fyrir að vera í varnarteymi.
- Umræða um breytingar á vaktalínum lækna
- Umræða um fjölda stjórnenda
- Önnur mál
• Skipan stjórnar næsta ár – atkvæðagreiðsla samþykkt.
• Varaformaður og formaður samþykkt
• Málþing rætt hvort eigi að varpa málþingi - ákveðið að gera það ekki.
• Ársfundur í maí 2023
• Önnur mál - Heyra í öðrum fagráðum.
Næsti fundur: 10. Október kl 12:30