Steen Magnús lauk námi í læknisfræði frá Háskóla Íslands 1986. Hann lauk sérnámi í heila- og taugaskurðlækningum við háskólasjúkrahúsið í Linköping, Svíþjóð árið 1995 og varði doktorsverkefni í heila- og taugaskurðlækningum við háskólann í Linköping, Svíþjóð árið 2004. Hann lauk svo háskólanámi frá Harvard University í stjórnun skurðlækninga 2019.
Steen hefur frá árinu 2005 verið starfandi yfirlæknir taugagjörgæslu og frá 2016 yfirlæknir heila- og taugaskurðlækninga á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg, Svíþjóð.