Farsóttanefnd hefur gefið út að ekki verði breytt reglum um grímuskyldu að sinni en vegna ákveðins óskýrleika er mikilvægt að árétta að í sjúklingasamskiptum nægir að annar hvor aðilinn sé með grímu.
- Í samskiptum við inniliggjandi sjúklinga ber starfsmaður grímu
- Ferlisjúklingar og heimsóknargestir skulu bera grímu en starfsfólk ekki, nema það velji það sjálft