Aðalfundur Samtaka um krabbameinsrannsóknir á Íslandi (SKÍ) verður haldinn í Hringsal á Landspítala þriðjudaginn 4. október 2022, kl. 16:00-16:45.
Hjá Samtökum um krabbameinsrannsóknir á Íslandi snýst starfið fyrst og fremst um að halda málþing og aðra viðburði og veita ferðastyrki til framhaldsnema á sviði krabbameinsrannsókna. Leitað er framboða til stjórnarsetu og geta áhugasamir sent tölvupóst til formanns félagsins á tölvupóstfangið gutra@hi.is.
Dagskrá aðalfundar
Kristinn Ragnar Óskarsson, nýdoktor við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, heldur fyrirlesturinn „Áhrif FoxA1 á framgöngu ER+ brjóstakrabbameina.“ Fyrirlesturinn verður á íslensku.
Eftir fyrirlesturinn verða aðalfundarstörf þar sem kosið verður í stjórn SKÍ fyrir árið 2022-2023.
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Skýrsla stjórnar (Gunnhildur Ásta Traustadóttir formaður)
3. Skýrsla gjaldkera (Sævar Ingþórsson gjaldkeri)
4. Stjórnarkjör
5. Önnur mál
____________________________________________________________________________________________
English
The annual general meeting for the Icelandic Association for Cancer Research (SKÍ) will be held on October 4th at 16:00 in Hringsalur Landspitali. We are seeking new nominees for the SKÍ board. Anyone interested is welcome to contact us (gutra@hi.is).
Agenda:
Kristinn Ragnar Óskarsson, postdoc at the Science Institute, University of Iceland will present his work in a lecture in icelandic: Áhrif FoxA1 á framgöngu ER+ brjóstakrabbameina. After the lecture a new board will be elected in a general meeting:
1. Election of chair and secretary
2. Report from the SKÍ board (Gunnhildur Ásta Traustadóttir, chairman)
3. Report from the treasurer (Sævar Ingþórsson)
4. Election of board members
5. Other business
SKÍ is looking for candidates for the SKÍ board. The primary focus of SKÍ is on scientific seminars and other events and providing travel grants to graduate students in the field of cancer research. Anyone interested is welcome to participate. Those who are interested in a board seat but cannot attend the general meeting are encouraged to contact the chairman of the association (gutra@hi.is).