„Kynheilbrigðisþjónusta á Landspítala. Er hún fullnægjandi?“ er yfirskrift málþing 24. nóvember 2022 í Hringsal á Landspítala Hringbraut.
Málþingið er á vegum þverfræðilegs fagráðs um kynheilbrigði.
Fluttir verða fyrirlestrar sem fjalla um ráðgjöf um getnaðarvarnir, kynlífsráðgjöf, transteymi BUGL og reynslu einstaklings af transþjónustu Landspítala.
Fundarstjóri verður Þóra Þórsdóttir.