Fjórir læknar á Landspítala og einn að auki hafa sett saman bækling um háfjallakvilla.
Höfundar bæklingsins „Háfjallakvillar – helstu sjúkdómar í mikilli hæð yfir sjávarmáli“ eru allir áhugamenn um fjallgöngur og útivist og hafa bæði rannsakað og tekið saman mikið af upplýsingum um kvilla sem hrjá fólk í mikilli hæð.
Í meðfylgjandi myndskeiði er rætt við einn höfund bókarinnar, Tómas Guðbjartsson prófessor. Þar kemur meðal annars fram að háfjallaveiki sé ekki bundin við hæstu fjöll heims heldur geti fólk einnig orðið hennar vart á skíðasvæðum í Ölpunum og í Klettafjöllunum.
Höfundar bæklingsins „Háfjallakvillar – helstu sjúkdómar í mikilli hæð yfir sjávarmáli“ eru allir áhugamenn um fjallgöngur og útivist og hafa bæði rannsakað og tekið saman mikið af upplýsingum um kvilla sem hrjá fólk í mikilli hæð.
Í meðfylgjandi myndskeiði er rætt við einn höfund bókarinnar, Tómas Guðbjartsson prófessor. Þar kemur meðal annars fram að háfjallaveiki sé ekki bundin við hæstu fjöll heims heldur geti fólk einnig orðið hennar vart á skíðasvæðum í Ölpunum og í Klettafjöllunum.