Árleg uppskeruhátíð vísinda á Landspítala, Vísindi á vordögum, verður miðvikudaginn 26. apríl 2023.
Dagskrá verður í Hringsal á Landspítala Hringbraut milli kl. 12:00 og 15:00.
Fundarstjóri: Sigurdís Haraldsdóttir, yfirlæknir og meðlimur vísindaráðs Landspítala.
12:00
Opnunarávarp
Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala
12:05
Ávarp
Unnur Þorsteinsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
12:15
Heiðursvísindamaður Landspítala 2023
Kynning: Davíð Ottó Arnar, yfirlæknir og meðlimur vísindaráðs Landspítala
Heiðursvísindamaður Landspítala heldur fyrirlestur um rannsóknir sínar
12:50
Ungur vísindamaður Landspítala 2023
Ungur vísindamaður Landspítala heldur fyrirlestur um rannsóknir sínar
13:05
Kaffihlé og veggspjaldakynning
13:30
Verðlaunaafhending úr Verðlaunasjóði Þórðar Harðarsonar og Árna Kristinssonar
Verðlaunaafhending: Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala
Verðlaunahafi heldur fyrirlestur um rannsóknir sínar
14:05
Styrkveiting Minningargjafasjóðs Landspítala Íslands
Afhending verðlaunastyrkja: Þorbjörg Guðnadóttir, fulltrúi sjóðsstjórnar MLÍ
Örfyrirlestrar verðlaunahafa
14:25
Styrkafhendingar úr Vísindasjóði Landspítala 2023
Runólfur Pálsson forstjóri Landspítala og Rósa Björk Barkardóttir, formaður vísindaráðs Landspítala
14:40
Myndataka