Samskipti var leiðarstef ársfundar Landspítala 5. maí 2023 með yfirskriftinni „Í góðum tengslum - fagleg samskipti í starfsemi Landspítala.“
Á ársfundinum var fjallað um samskipti í daglegu starfi Landspítala og kynnt ný samskiptastefna fyrir hann. Fjallað var um samskipti milli starfsfólks og sjúklinga sem ekki væru bara spjall heldur hluti af meðferð.
Í lok þessa dagskrárliðar voru pallborðsumræður.
Í myndskeiðinu er eftirfarandi:
- Samskipti í daglegu starfi Landspítala - nokkrir starfsmenn um góð eða slæm samskipti
- Ekki bara spjall heldur hluti af meðferð: samskipti milli starfsfólks og sjúklinga
- Dr. Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun - Áfram veginn: samskiptasáttmáli Landspítala
- Díana Ósk Óskarsdóttir, formaður stuðnings- og ráðgjafarteymis - Í fréttum er þetta helst: ný samskiptastefna fyrir Landspítala
- Halla Gunnarsdóttir, verkefnastjóri í samskiptamálum - Pallborðsumræður
- Marta Jóns Hjördísardóttir, formaður fagráðs Landspítala
- Þórður Þórkelsson, yfirlæknir vökudeildar
- Marvi Gil, aðstoðardeildarstjóri á réttargeðdeild
- Hjördís Björg Tryggvadóttir, teymisstjóri á fíknigeðdeild