Fagdeild taugahjúkrunarfræðinga og Evrópusamtök taugahjúkrunarfræðinga (EANN) vekja athygli á ráðstefnu í taugahjúkrun sem haldin verður á Hótel Nordica í Reykjavík dagana 25.-27. maí 2003
Um er að ræða evrópska ráðstefnu í taugahjúkrun sem hefur þó skírskotun til margra heilbrigðisstétta. Til að mynda verða þar haldin erindi sem eru gagnleg fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir sjúklingum með taugasjúkdóma o.fl. Fagfólk frá Bretlandi, Írlandi og Ástralíu er meðal fyrirlesra.
Til að fá skráningu á svokölluðu „early-bird gjaldl“ er bent á að ekki megi draga mig að skrá sig á ráðstefnuna.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má sjá á www.eann2023.is og hér fyrir neðan.