Með opnun Barnaspítala Hringsins fyrir 20 árum breyttist sjúkrahúsþjónusta við börn á landinu verulega. Almennar barnadeildar sem verið höfðu á sjúkrahúsunum í Reykjavík urðu þar að einum sérgreinaskiptum barnaspítala. Þáttur kvenfélagsins Hringsins í þeirri uppbyggingu var afar stór og með öllu ómetanlegur.
Viðmælendur í myndskeiði:
Ásgeir Haraldsson yfirlæknir, Barnaspítala Hringsins
Anna Björk Eðvarðsdóttir formaður Hringsins